- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
379

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Á við og dreif (Janus Jónsson) - Smáathugasemdir vid fornan kvedskap

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jonsson: A vid og dreif. 379

Hjer er adalhending, en á ad vera skothending. |>vi
vill K. G. ("Om helrim* bis. 26.) lesa:

sólnstranga’ at vci gengi.

Hugsanlegt væri, ad hjer ætti ad lesa:
sóknströngum vel gänga,

og ætti þá ad taka saman: sóknströngum Hákoni, og getur

þad varla hnekkt þessari tilgátu, ad 20.1, og 21.3, tala um

vörn af hendi Hákonar jarls, en eigi sókn. Af annari hálfu

segir aptur 27.1_2#: par frá ek vápnum verjast | Vagn, eda

ad minnsta kosti er þar talad um vörn af hendi Jómsvíkinga.

Sóknstrangr getur verid sagt um Håkon jarl almennt, án

tillits til þess, hvort sókn var eda vörn af hans hendi i

Jómsvíkinga-bardaga.

Jómsv. dr. 27.i,~~2t:

par frá ek vápnum verjast
Vagn felldi lid pegna.

Hjer má taka saman á ýmsa vegu. Sv. Eg. (Fms. XII. 245.)

tekur svo saman: Ek frá US verjast par vápnum. Vagn

felldi pegna. Betur kann jeg vid ad taka saman eins og

Carl af Petersens: pá (tilgáta hans) frá ek pegna verjast

vápnum. Vagn felldi lid. En hjer má enn taka svo saman:

par frá ek Vagn verjast vápnum; lid felldi pegna. J>ad

sýnist edlilegast, ad Vagn væri nefndur i adalsetningunni,

því ad hann er adal-frumlagid i fyrri hluta visunnar. lid

felldi pegna verdur þá innskots-setning, ad nokkru leyti

8amstæd vid: burgust vel drengir i 6. visuordinu. lid —

Jómsvíkingar; pegnar = menn Hákonar jarls. Hugsunin verdur

sú, ad Vagn og menn hans vördust eigi ad eins vel, heldur

felldu og margan mann, og er þad beint tekid fram um

Vagn sjálfan i 3. og 4. visuordinu; sbr. 35.3-"4-: ádrfrá ek

vápnum verjast \ Vagns lid. . . og 37. visuna, þar sem talad

er um vörn Vagns, eptir þad er Búi var hlaupinn fyrir

bord; enda var nú ordin vörn af hendi Jómsvíkinga, en

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0387.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free