- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
382

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Á við og dreif (Janus Jónsson) - Smáathugasemdir vid fornan kvedskap

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

882 Janus Jonsson: A vid og dreif.

segir í sögunni: "|>eir heldu nú sudr til Danmerkr, ok í þann

kaupstad, er i Vébjörgum heitir. £ar voru þeir um vetrinn,

med þeim manni, er Sigrhaddr hèt; voru þeir þar iij saman

fèlagar, GKsli ok Vesteinn ok Bjálfi, ok var vingott med

þeim ok mikit gjafavixl" (bis. 96.; sbr. bis. 13.). Verda J>á

bædi hendingar i visuordinu og bragmálid rjett. En eigi held

jeg fast fram tilgátu þessari, en hugsanlegt sýnist mjer, ad

þetta kynni ad vera rjett.

Gisl bis. 64.:

Skulut pit ei, kvact skörda

skaptkers, saman vera (sbr. bis. 166.; J. Þ.: "Skýr." 16. bis.).

J>ad er ljóst, ad vera getur eigi verid rjett, J>vi ad
sida8ti braglidurinn getur eigi verid Z^, eda med ödrum
ordum: næst-sidasta samstafan getur eigi verid stutt. veria,
sem stendur i hinni lengri sögunni (150. bis.) gefur enga
rjetta hugsun. Liklegt er, ad verda sje hinn upphaflegi
les-háttur: Skörda skap{f)\ers kvaS: pit skulud ei (== æ) ver Sa
saman viä ekka eitr. Mjer virdist þad bert, ad höfundur
Gísla-sögu hefur misskilid þessa visu, þar sem hann setur
håna i samband vid draum Gisla um hina verri
draum-konuna, er bodadi honum illt eitt. J>ad sýnist ljóst, ad
þad hefur verid draumur um hina betri draumkonuna, er
gefid hefur tilefni til vísunnar, því ad efni hennar er þad,
ad Gisli og kona hans skuli sidar (i ödru lffi) verda
(stödugt) saman vid gledi og íognud, þar sem þau nú verdi
ad lifa vid sorg og mædu, og opt nái eigi ad vera saman.
Ad ödru leyti visa jeg til skýringar Jóns Jorkelssonar á
vísu þessari.

Oísf. 67. Ms.:

ok eld-Njörun öldu
allskyndila byndi
(hvat hyggr þú mér, hin mœra)
min sár (undir pvi váru).

Sbr. Jón fork.: "Skyr." 22. bis., og Gisl. 154. bis. Sv. Eg.
tekur svo saman (Gisl. 179. bis.): ok njómn eld{s) öldu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0390.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free