- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Femtonde Bandet. Ny följd. Elfte Bandet. 1899 /
389

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Á við og dreif (Janus Jónsson) - Smáathugasemdir vid fornan kvedskap

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jonsson: Á vi et og drei£ 389

Jeg get eigi fallizt á þad, ad laufa brjót geti átt saman,
því ad mjer sýnist J>ad ljóst, ad lauf a verdur eptir stödu
sinni ad heyra til setningunni i 5. og 6. vo. (: ef Utah
aldr(eg)i bitran lauf a). Betra væri, ad rita 6. vo.: litàk
aldri ftjörs bitran, og taka saman työrs-brjót. Bugge lagar
eigi 7. vo.; þad verdur hendingalaust eptir sem ádur, og er
liklegt, ad af því megi enn fremur råda, ad
skyringartil-raun hans sje eigi fullnægjandi.

J>ar sem svo ágætir vísnaskýrendur hafa reynt ad
lag-færa vísuhelming þenna, eda einkum tvö hin sídustu
vísu-ordin, þá er þad nokkud djarft af mjer, ad rádast í þad,
ad skýra frá tilraunum mínum til ad laga og skýra
vísu-helming þenna, en jeg geri þad samt í þeirri von, ad eigi
muni verda tekid hart á mjer fyrir þad, enda þótt menn
kunni eigi ad vilja fallast í skýringartilraun mína, og þyki
jeg eigi bæta úr því, sem ádur er fram komid. Jeg ætla
þá, ad rita mœtti vísuhelminginn á þessa þrjá vegu:

1.
troll hafi lif, ef laufa
Utah aldri þá bitran
beri auäs brynju-meiðar
brjót í haug sem shjótast.

2.
troll hafi lif; ef laufa
Utah aldregi bitran,
beri auSts brynju-meiSar
brjót í haug sem shjótast.

3.
troll hafi líý, ef laufa
Utah aldregi bitran;
beri auäs brynjurmeidar
brjót þá i haug shjótast

1. troll hafi lif, ef Utah aldri bitran laufa;
brynju-meiàar beri þá aucfs-brjót sem shjótast i haug. Breytingar
mínar eru þá þœr, ad rita aldri (i stad aldregi) i 6. vo. og
skjóta inn í þad vísuord ordinu pá úr 7. vo., en skjóta þar
svo aptur inn autfs, og taka saman au&s-brjót.

2. brynju-rneiðar beri auds-brjót sem shjótast í haug,
ef Utah aldregi bitran laufa; troll hafi lif Breytingar minar
eru þær, ad sleppa ordinu pá úr 7. vo., en skjóta þar inn
aptur auctSy og taka saman aucts-brjót.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:21:45 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1899/0397.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free