- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
58

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

58 Jón Jónsson: Raknaslódi — Bagnarsslóði.

stóru skipi, og herja á jotna nordur í Dumbshafi, en ad ödru
leyti nafnkendur ad illu einu. J>ad er beint ad vonum, ad
islendingar hafí vardveitt enn minna af munnmælum um
herfor Ragnars jarls til Frakklands árid 845, heldur en
Danir, því ad vidburdirnir lágu fjær þeim en Dönum, og það
vom menn Danakonungs (Háreks eldra), sem fóru för þessa.
En med því ad nokkur hluti Noregs (Yíkurinnar, ad minsta
kosti Vestfold) hafdi fyrir skömmu legid undir Danakonunga
(jafnvel á öndverdum dögum Háreks og brædra hans), og
vér sjáum af árbókum Frakka, ad Danir og Yestfyldir (Dani
et Westfaldingi, Krit Bidr. I. 18, 62) hafa herjad
sameigin-lega á Frakkland um þessar mundir eda litlu fyr (843), þá
er varia efamál, ad fregnir um herfðr þessa hafi borist til
Noregs og þadan út til islands med landnámsmönnum. En
um þad leyti sem þær fregnir hefdi ått ad flytjast til
Islands (seint á 9. öld), hefir þar ad likindum eigi si dur verid
tidrætt um Bjarmalandsferdir heldur en vikingaferdir sudur
um haf, og þurfti þá ekki mikid til þess, ad vikingaferdir
Håreks konungs og Ragnars jarls gegn Frakkaveldi, og sidan
sjálfir þeir og riki þeirra, flyttíst í frásögninni til
Bjanna-lands og annara fjarlægra landa vid Dumbshaf. Hin fræga
herför Ragnars hefir ordid sem líkust æfintýri i
munnmæl-unum, lidi hans öllu verid safnad á eitt skip, likt og lidi
A8immdar á Gnod í godsögnunum fornu og hann látinn
halda því til ókunnra tröllabygda. Saxi lætur "Ragnar
lod-brók" hatast vid kristna trú, og eyda henni i riki sinu, en
eigi vita islenzkir sagnamenn neitt til þess; aftur á móti
kemur eigandi "Raknarsslóda" fram hjá þeim sem óvinur
krístindóms og kristniboda, en vinur Odins (Raudgrana, sbr.
Odinsheitin Sídgrani, Hrosshársgrani), enda reynir Raudgrani

G-n od og Rakn&rsslócti åttu ad vera jafnstór (Bård. 20. k.: útg.
1860. 42. bis.): "f>au vom köllud jafnstór ok önodin er Aamundr styrdi".
Efbir "Eg. s. ok Asm." 17. k. voru å Gnod "meir en þrjár þúsundir manna",
og 8000 hafa ått ad vera & Slódanum eftir "Hålfd. s. Eyst." 26. k.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0066.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free