- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
62

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

62 Jón Jónsson: Raknaslócti — Ragnarsslódi.

"Ragnarr lodbrók" vegna ættar sinnar og ríkis, afreksverka
og kynsældar, en hins vegar synast islendingar hafa haft
óljósa vitneskju um einhvern annan Ragnar, sem óhródur
hefir nåd ad festast vid, hvort sem hann hefir átt þad skilid
eda ekki. Frá sjónarmidi hinna kristnu sagnamanna å
Island i blöstu vid tvær hlidar á víkingalífinu, önnur björt og
glæsileg, ljómandi af hreysti og hugrekki, og hefir "Ragnarr
lodbrók" ordid þeim megin, en hin svört og skuggaleg,
flekkud af blódi saklausra manna, kirkjuránum og
kristni-spellum, og þeim megin hefir eigandi "Slódans" lent. Fyrndin
og kynsældin hefir varpad frægdarljóma yfir hinn eldra
Ragnar (födur Ragnarssona o: Ragnar Alfsbana, er virdist
hafa verid uppi ádur en kristni kom á Nordurlönd), en
munkahatrid nåd ad brennimerkja minningu hins yngra
(Ragnars jarls Håreks konungs, er var uppi, þá er megn
barátta stód í átthögum hans milli kristni og heidni, og
ofsótti sjálfur kristna menn). Hann hefir ordid ad meinvætt,
sem riki r 1 hinum yztu óbygdum nordurættar (Hellulandi,
er var nokkurskonar kynjaland i nordri = "Biarmia
ulte-rior" hjå Saxa (8. bók, 422. bis.), þar sem als konar óvættir
áttu heima, sbr. V. R.: Germ. Myth. I. 424). |>ad var trú

fornmanna, ad hin heidnu god flýd i undan kristninni til
nordurættar1 (Fms. II. 187, 231), og var þá edlilegt, ad þeir
léti vini þeirra fara sömu leidina, enda kemur eigandi
"Rakn-arsslóda" (í Bárdar sögu Snæfellsáss) til Olafs konungs likt
og Odinn og i>6rr, til ad glettast vid hann og bjóda honum
byrginn, og Odinn er i verki med honum (Raknari), en þeir
fara audvitad halloka fyrir afli kristninnar, eins og öll troll
og heidnar vættir. Til ad greina þessa tvo nafna (hinn
kynsæla þjódkonung Ragnar "lodbrók" og eiganda "Slódans")
hvorn frá ödrum, hefir jafnvel verid reynt ad gjöra mun &
nöfnum þeirra, og hefir latmælid "Raknaslódi" stutt ad þvf,

ad eigandi "Slódans" hefir nålgast hinn forna sækonung
Rakna, og verid jafnvel nefndur Rakni, en þó oftar Raknarr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0070.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free