- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
63

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Raknaslócti — Bagnarsslóði. 71

(sbr. |>ymi (réttaira: fyrui) Fms. I. 2 = |>orný Hkr. 46. bis.
(Hálfd. sv. 5. k.) "systir J>yri Danmarkar bótar").

Annars er þad sameiginlegt med "Raknari" og "Ragnari
lodbrók", ad bádir eiga son, sem Agnarr heitir1). En af
Agnari syni "Ragnars lodbrókar" hafa gengid alt adrar sögur
en af nafha hans, sem talinn er sonur eiganda Raknarsslóda
i Hálfd. s. Eyst. 26. k., og þessi saga sðgd um hann þar:
"Hann kom til Hålogalands, ok var hinn mesti spellvirki;
hann dró saman fé mikit, ok at sidustu gerdi hann sér haug
mikinn, ok gekk þar i kvikr, sem fadir hans hafdi gert, med
alla skipshöfn sina, ok tryldist á fénu". í Gullþóris sögu
3. k. er nálega hin sama saga sögd um "Agnar berserk, son
Reginmóds2) hins illa", enda yirdist þad, sem H. s. Eyst.
segir um nidja Agnars konungs, er "réd fyrir Gestrekalandi
ok öllum ríkjum fyrir austan Kjöl", stydjast ad nokkru leyti
vid sömu sögusögn og þessi kafli Gullþ., en þó ber svo margt
á milli3), ad eigi mun frásögn H. s. Eyst. vera tekin eftir
Gullþ., heldur hvortveggja frásögnin bygd á alþýdlegum
munnmælum, er tengd hafa verid vid haug Agnars á
Há-logalandi. Mun þad upphaflegt, ad Agnarr så hafi verid
ættadur austan úr Svíþjód (eftir Gullþ. er hann sonur "Vieru4))
hinnar þungu, Gudbrandsdóttur af Járnberalandi", en eftir
Hálfd. s. Eyst. sonarsonur "Agnars konungs af Gestrékalandi"),
og þar sem sögur greinast um nafn fodur hans, þá er þess
ad gæta, ad "Reginmódr" og "Ragnarr" eru skyld nöfn, og

*) f>a3 er eftirtektarvert, ad eina danska konungatalið, sem nefhir
"Bagnar llfsbana", kallar einn af sonum hans Agnar (Hagnar SED. I. 28,
Hagnær Gmld. Krön. 26).

2) ^ötta nafn mun varia hafa tidkast i Noregi (né & íslandi), en i
Danmörku finst Eegnmoth (O. Nielsen: Oldd. Personnavne) og i Sviþjód
kemur fyrir "Eeghimodis" sem konunafn á midöldunum (Dipl. Sueo. IV.).

a) Eftir Gull{). synist Agnarr eigi hafa getad &tt neitt skylt vid Val
og sonu hans, en H&lfd. s. Eyst. lætur þá vera frændur og félaga, og berjast
vid ]>á brædur Sigmund og Odd skrauta, er Gullþ. kallar há.lfbródur Agnars.

*) Mundi eigi nafn þetta geta verid af sama toga spunnid og
rússn-eska konunafnid: "Vera"?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0071.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free