- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
250

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

260

Janos Jónsson: Um vi surnar i Grettis sögn.

7. Sveinn á Bakka. Honum eru eignadar vi surnar:

Heäan reid å burt beiSir . . . Hverr reid hóti f yr ri . . .
Sáttu, hvar reitt hinn reitni ... Hverr reict hryssu várri . . .

og ættu þessar visu r ad vera k vednar árid 1016,

8. (Loptr ==) Hallniundr,

árict 1018: Ætta ek regns . . . um 1022: pat er tnér synt . .

Erat mér dœlt . . . pótta ek gildr . .

O. sv. frv.

9. porbjörn öngull,

árict 1032: Flutta ek upp or eyju . . .

10. A’sdts (módir Grettis),

árid 1032: Mundurt sictr, enn saudir . . .

11. porsteinn drómundr,

um 1034: Eigi måttu åtta . . .

J>á eru tvær visur, er eigi er nefndur höfundur þeirra.

J>ad eru visurnar:

Fyrr lauguSu frægir . . .
Hord frå ek heidr at yrcti . . .

en þær ættu ad vera kvednar nokkru fyrir (eda skömmu
fyrir) árid 950-

Yísurnar í Grettis sögu ættu því ad vera kvednar á
tímabilinu 872 til 1034, en ef vjer athugum vel visur pessar,
verdur þad bert, ad flestar þeirra eru kvednar löngu eptir
þad, er þeir menn voru uppi, er sagan segir frå. Visurnar
sýna þetta sjálfar, því ad í þeim koma fyrir ord og ordmyndir,
er eigi voru til á þeim tima, er sagan gerdist, en komu inn
í málid löngu sídar. Sama má sjå af ýmsu ödru, er sídar
verdur getid, enda er blærinn á mörgum þeirra allur annar
en vjer gætum átt von á, ef þær væru kvednar af þeim
mönnum, er sagan segir.

Arid 1871 gaf dr. Jón torkelsson, rektor, út "Skýringar
á visum í Grettis sögu." í "Eftirmála" aptan vid
skýring-arnar rædir hann nokkud um aldur vísnanna og segir, aá
allar þær visur í sögunni, er eignadar eru Gretti eda
sam-tídarmönnum hans, ættu ad vera ortar á tímabilinu 1007—

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0258.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free