- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
256

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

266

Janus Jónsson: Um visurnar i Grettis sögu.

ari. Til sidara hluta 13. aldar ætlar EL G. ad heyri: œstr
enn pik tékr pysta (Nj. 1875, kap. 30 S9) og fyst inn vig-

lysti (Sörlastikki: Flat. I. 2788 a, Fas. I. 39713) og, ef til

vill, þad yísuord i Grettis sögu, er um rædir, og enn tekur
K. G. fleiri dæmi frå 13. öld (tvö úr kvedskap Sturlu
fórdar-sonar, f 1284, eitt úr Brandsdrápu, er kvedin sje skömmu
eptir 19. apr. 1246, eitt úr Háttatali Snorra Sturlusonar), en

hid elzta dæmi upp á st (= r st) kvedur hann vera visu
Bjarna skálds Eálfssonar, er ort sé, þá er Snorri var 4 ára
gamall (— en Snorri Sturluson var fæddur 1178 —), og

byrjar svo:

Fant sé ek hvem á hesti,

hér er nu siär hinn vésti.

tad er því ljóst, ad yísa þessi i Grettis sögu er yngri en syo,
ad Ásmundr hærulangr hafi kvedid hana áríd 1007. Hún
er vist eigi kvedin fyr en á sidara hluta 13. aldar, og likleg»
eigi fyr en á 14. öld. —

var (eigi vas)

i visuordin: var ek hjå vitr eign peira 16. k., 30. bis.. fad
er ljóst, ad þar sem hendingar eru hjer var- peir-, þá er
þessi visa eigi ort fyr en s i vesa var breytt i r (vera), og
segir Finnur Jönsson (Stutt bragfr. 23. bis.), ad á íslandi
hafi ekki verid farid ad segja er fyrr en á sidara hluta 12.
aldar. 1 kvædinu Harmsól, sem Bugge segir ort um midja
12. öld eda á sidara hluta 12. aldar (Aarb. 1899, 22. bis.)

koma fyrir bådar ordmyndirnar:

vestú ávallt at trausti Harms. 59. og
pvi var-a hagsleppt hyrjar Harms. 14.,

og virdist þad kvædi því ort á þeim tima, er þessi breyting
fór fram. 1 Liknarbraut koma og bådar ordmyndir fyrir:

vasa hann veräugr písla Liknarbr. 16. og
Ertu fyrir hver s manns hjarta Likn. 40.,

og virdist því hin eldri ordmynd eigi þá hafa verid úrelt
med öllu, er þad kvædi var ort, eda skáldid hefur ad

»

*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0264.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free