- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
261

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jónsson: Um visurnar i Grettis sögu. 261

kvenkynsordum, og mun þá fyrst r hafa breytzt i ur, og eru
leifar þess framburdar enn i flæfrur (= flæfri), æfrur (= ædikolla,
ædarfugl; sbr.: hreifrra sig blikinn og æfrurin fer Jón
Thor-oddsen, f 8. marz 1868 —), eda því verid kastad brott
(frifr = friår Lex. poet. 203b; sbr. 205b: gipti Belgi
gull-hlafrs fritS Skáldh. 7,54. — sbr.: fysir mig po, falds frífr, afr
finna pig eitthvert sinn Bp. II. 591., i visu, sem eignud er
Jóni bÍ8kupi Arasyni); en þar sem þessi kvenkynsord höfdu
i í þolfalli og þágufalli eintölu, hafa menn farid ad låta slik ord
enda á i í nefnifalli, og lagad þau eptir ödrum
kvenkynsordum, er enda á t. d. reiði, bræfri, ellt, æfi, o. sv. frv., og
hefur þetta varla ordid fyrri en á sidara hluta 14. aldar. —

slongvir

i visuordinu: of long boga síöngvi 37. k., 88. bis., og sýnir
þad, ad eigi er sú visa ort af Gretti árid 1015; en hjer
verdur ad rita slöngvi (en eigi slengvi), svo ad adalhendingar
verdi (long- : slðng-). —

gfr í hendingu móti ggfr
i visuordinu: segfru í breifrar byggfrir 47. k., 105. bis.. í
útg. 1853 er ritad bygfrir, en ef farid er eptir ordstofnum,
á ad rita segfru med g, en byggfrir med gg, og þessi munur
kom fram i framburdi ordanna hjá fornmönnum, eptir því
sem uppruni stöd til. Um þetta efni hefur K. G. ritad mjög
nákvœmlega i Nj. IL 358.—418., og tilfærir mikinn fjölda
vÍ8uorda til ad syna, ad fornskáldin hafi åvallt rimad saman
gg móti ggtS, ggfr móti ggfr, en hins vegar g á móti gfr, gtS
móti gð, svo sem uppruni ordanna var. En þetta blandast
saman á 14. öld, svo ad þá er farid ad rima g fr móti g g fr,
og er þá því eigi lengur gerdur munur á þessum hljódum.
Jeg fer eigi lengra út í þetta, þar sem lesa má um þetta í
Nj. II., en get þess enn, ad dr. Finnur Jönsson segir Ark.
IX. 380.: "med gg bör ord som tryggfr, byggd uden undtag-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0269.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free