- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
267

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janos Jónsson: Um visurnar i Grettis sögu.

267

visa þessi er eigi kvedin ■ fyr en é var farid ad brey tast i je,
og & því ad rita: I jett úsjúkan Gretti. I Gre t tis sögu er
visan eignud módur Grettis og ætti ad vera ort 1032, en
hún mun varla vera ort fyr en seint á 14. öld (eda sidar)
J>essi visa og sú, er eignud er J>orbirni Ongli ( : Flutta ek
upp or eyju), era ad likindum jafngamlar og ortar bådar af
sama manni. —

»

Enn må nefna t. d. hængt, i stad hæingr i visu, sem
Hallmundi er eignud:

par må hængr
hitta grundar

litinn stein

ok landhnefa 54. k., 1. visa,

og prenna i visu, sem Gretti er eignud:

Treysti ek mér viet, Mistar
måtkennandi, prenna Bl. k.. 74 bis.

Hjer er prennir haft i merkingunni prir, og bendir pad og
á sidari uppruna visunnar. Í henni kemur nu annars fyrir
hvaft, sem ádur hefur verid minnzt á. J. i>. segir ("Skyr."
16. bis.): "Betr færi ad lesa mótkennanda fyrir måtkennandi,
og taka þannig saman: ek treysti mér vicf prenna Mistar
tnótkennanda" Jeg tel engan efa á, ad svo eigi ad lesa, og
er J)á þetta enn eitt, er synir sidari uppruna visunnar, ]>vi
ad slikar ordmyndir sem kennandar (= kennendr), skercfandar
(= skerdendr)

Isl. forns. HI. 60., vettandar (= veitendr) Nj.
44.133- k., smtåandar (= smidendr) Nj. 44.125, k., eru ad ætlun

K. Gisl. eigi eldri en frå 13. öld (Nj. II. 222.). —

Háljkennwgar koma eigi fyrir i visum i Grettis sögu,
nema i visunni i 17. k., 34. bis., en par koma lika fyrir

tvær hálfkenningar i sidari hluta visunnar: hr und og skorft,
og i vis. i 86. k., 190. bis.: vjörðr, og má af þessu enn sjá>
ad vis. eru eigi mjög fornar, J>vi ad hálfkenningar koma eigi
fyrir hjá fornskáldum allt fram ad 14. öld, ef rjett er á litid.

Kenningar, er virdast benda á sidari uppruna visna, eru
t. d. Få/nis my r r 19. k., 39. bis., 1. visa, og ullar otr i (=

björn) 21. k., 52. bis. —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0275.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free