- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Sjuttonde Bandet. Ny följd. Trettonde Bandet. 1901 /
269

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Janus Jónsson: Um visurnar i Grettis sögu. 269

í visunni: Vitt frå ek at porfinnr pœtti ... er 6. vo.
(einlyndum, pótt mik fyndi) of langt. Hid upphaflega kynni
ad hafa verid:

Åræåi brast, cyctir
einlyndr pótt mik fyndi

úti orma setra

einn; var’k eigi at beinnt.

J. J>. hefur eigi skýrt vísuna ijett. Rjettari skýring finnst i
ísl. forns. I. 274.—275. . Í visunni er eigi ått vid forbjorn
Öxnamegin, ein og J. |>. ætladi, heldur er ått vid forfinn
Arnórsson, er nefndur er i Ljósvetningasögu, og segir þar, ad
J>eir Grettir fundust, "ok réd þar hvárrgi á annan" (ísl. forns.
H. 113.). —

Sidasta visan af þessum fimm, er Grettir á ad hafa ort
um æfi sina, er ágætlega falleg og vel kvedin. aldrs, pat
var-a sjaldan mun vera hin rjetta mynd fjórda visuordsins,
eins og J. J>. getur til. J>essi visa er hin eina af pessum
fimm visum, er finnst i öllum handr. af sogunni, og virdist
þad benda á, ad hún sje elzt þeirra.

Eru þá engar visur i Grettis sögu ortar af l>eim mönnum,
er sagan eignar þær? Yarla mun vera hægt ad rengja, ad
formódur Kolbrúnarskáld hafi kvedid visuna, sem honum er
eignud. Ein af visum þeim, sem eignadar eru Önundi tréfót
(pótta? ek hæfr at hrotta 8. k., 12. bis.), virdist allforn, og
må vel vera, ad Onundr tréfótr hafi kvedid hana. En af
visum þeim, sem Gretti eru eignadar, ætla jeg elztar vera
þessar i 63. k.:

Ridk-at ek rékimeiftum .. .

Ilnekki ’ek frå par ’es flokkar .. .

og eru þær til færdar i Landn. II. 19. k. og eignadar Gretti
þar. J>á er visan

Eéldu makkar tjálda 74. k., 166. bis. .
Fyrri helmingur hennar er til færdur i Snorra-Eddu I. 424.,
og eignadur Gretti. få er önnur klámvísan, hin fyrri, á 170.
bis. mjög forn. Enn fremur virdast allfornar þessar visur:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:34 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1901/0277.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free