- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
76

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

76 Frid riksson: Um nokkar forn kvæði.

#

ætlad, ad þar væri ått vid ferd Hákonar konungs til Inga
konungs Bárdarsonar í Nidarósi, sem þá var adaladsetur
Noregs konunga, og sagt er frá í Fornmannasögum IX, bis.
233—237. 1 stad "rjtåvendils" vill J. J>. taka upp "rjóðr
vendilssem stendur í handriti því, sem nefnt er
Uppsalaedda, og segir, ad vendill þýdi svert En hvar finna megi
þá merking þessa ords eda hver rök hann hefur til sins måls,
getur hann eigi um. Or did virdist vera leitt {diminutiv) af
vöndr, en þad ord út af fyrir sig merkir alis eigi s v er fr, og
er einungis haft sem sídari hluti i sverdakenningum, t. a. m.:
"benvöndr, hjaltvöndr, hjälms vöndr, þremja vöndr" o. s. frv.,
og eptir því getur ^vendiW eigi heldur þýtt sverd. Jad
kemur þar ad auki hvergi fyrir sjerstakt, svo ad mjer sje
kunnugt, nema í nafninu á Jótlandsskaga og ef vera skyldi
hjer, og svo i Snarvendill og Dragvendill (-= Dragvandill),
en bædi þessi sídustu ord eru eiginleg nöfn (sbr. sögu Egils
Skallagrims8onar, kap. 61). Af þessum sverdaheitum verdur
eigi rádid, ad * vendill* út af fyrir sig þýdi sverd;
eftfcwd-ilf væri sjerstakt ord og heiti einhvers nafngreinds sverds,
þá mætti segja, ad þad væri haft sem almennt sverdsheiti,
eins og t. a. m. gr amr, laufi, og yms önnur; en úr því ad
ordid er eigi til í fornritum vorum, þá er eigi hægt ad sjå,
vid hvad 8kilningur J. i>. stydst hjer. Og ef svo væri, hver
er þá \jodr vendils" og hver "rœkinjörðr randa?? J. t. skýrir
þad eigi; en svo virdist þó, sem hann ætli, ad "rjócfr vendils9
sje Snorri, en "rœkinjörcfr randa" Håkon konungur. En þad
er eigi liklegt, ad Snorri hefdi farid ad skjóta hjer inn slikri
lau8legri athugasemd um själen sig, þar sem hann hefur alis
eigi nefnt sig á nafn ádur, en talar ap tu r á móti um komu
sina til Hákonar konungs og vidtökurnar af hans héndi í

27.-29. visu.

17. v. 5—6: *}fljótt válkat skilr fylkir | friftlæ". J>ad
verd jeg ad ætla ad sje rjett skilid af Svb. Eg. og K. G.,
því ad þad tók talsverdan tima ad eyda Eibbungum, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free