- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
77

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fridrikflson: Um nokkur fom kvæði.

77

Hákoni konungi veitti þad full-ördugt, og þad virdist eigi
ijett ad segja, ad Hákon konungur hafi á snðggu bragtfi
eytt þeim; en hitt er rjett, ad Ribbungar hafi eigi vandlega
hugsad í byrjuninni, hversu fœrir þeir voru um ad verjast
Hákoni konungi; ad "valka? þýtfir eigi "ad hafa e-d lengi
med höndum", heldur ad "fara lausum og ljettum höndum
um e-d".

23. v., 5—6. Jeg játa þad, ad jeg kann eigi vel vid
skýringu K. G. á "en r etla?; en enda þótt lesid sje "it rétta"
og þad tekid saman vid "öl", verdur þad mjög óvidfelldid,
ad þad sje = öl, sem fram sje rjett eda borid fram. Miklu
edlilegra virdist, ad låta "it retta öl" tákna "gott öl", sem er,
eins og þad öl á ad vera, sem hirdmönnum er borid, "> étt
OF = öl, sem fram er borid, verdur naumast ri mad saman
vid hvort heldur forna norrænu eda ny ja islenzku, og mun
þad veita ördugt ad finna dæmi i forntungunni, sem styrki
þann skilning ordsins.

25. v. 7. "strúgrn eda "s trjúgr"1) þýdir alls eigi Før-

_ _ «.

stemthedP, heldur "kroki, dramb", sem sjá má af fórdar sögu
hredu bis. 10: "en með pvi at Skeggi vill engan kaupmann
til sin taka, at siti á attra Mnd hánum i vetr, på fæfti hann
strúg sinn á adr a hönd sér, medan hånum likar"; enda bendi r
frummerking þessa ords (beinastrúgur eda -strjxigur = sodin
beina stappa) á hid sama.

29. v., 3—4. "seimgildir" fæ jeg eigi sjed ad geti merkt
"vellvönudr". Eptir því ætti sögnin gilda ad vera sömu
merkingar og 71 g elda, vana" (t. a. m. hross eda eitthvert karlkyns
dýr). En i fyrsta lagi veit jeg eigi til, ad sögnin gilda sje
nokkru sinni höfd fyrir "g elda", og jeg veit enga þá
merking i "gilda", sem merkingin "vana" geti komizt ad, eda neinu
ordi samstofna því. fressi sogn er lítid höfd i fornu mål i,

’) Svo heitir nu bær i Húnaþingi (sbr. torfskurå fra strugi, Dipl. Isl.
III 457, åriå 1391), en mun vera stytt úr Strúgsstaðir og strúgr veriå
victur-nefni manns þess, sem bæinn byggåi fyrstur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free