- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
78

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

78 Fridriksson: Um nokkar forn kvædi.

en nú merkir hún: ’ad vera jafnmikils verdur’ og e-d ann ad,
hafa þad eda þad verd. Hún virdist vera leidd beint af
"gildr" (eins og "gildna"), og ætti þá frummerkingin ad vera:
auka, og þá þýddi 71seimgildir": sá sem eykur fjármagn sitt,
og væri þá þýding þess hin sama og í "v eilst ær ir" (Fms. III,
99), "Rånar siks stæri-askr" (Rekstefja, 22. v., 1—3);
"jarftar-gny-giråis-geisla grætfendr" (Njåla, 72. kap.), "auðkýfingr",
o. fl.; "gildir" kemur auk þess fyrir i ödru sambandi, þar sem
þessi hin sama merking er ljós, t. a. m. "g il dir flotnan (getur
þó eigi þýtt: sá sem vanar menn); "gildir hjald r sn (eigi = så
sem dregur úr orustunni); "ó&ar gildir" (eigi så, sem rýrir
kvædid, heldur så sem eykur kvædid, skåld); sbr. "Nti mun
kvæftit aukask", Arnórr jarlaskáld (Fms. Yl, bis. 915); "óðr
vex skalds", Eiríksdrápa (Fms. I, 1656); "Ankum Yggs feng"
og "stef skal st ær a" hjá Snorra (Háttatal 31. og 81. v.), o. s.
frv. tad mætti og ætla, ad gildir væri leitt af gjalda, og
þá væri merking þess: sá sem geldur eda greidir (fje). Sbr.
"ey ser gjof til gildis" í Hávamálum 145 (Bugge).

Sama verdur ofan á um sognina "gilda" í 56. v., 3—4;
en auk þess, sem þegar er talid, er þad audvitad, ad grædgi
úlfa minnkar eigi vid þad, ad þeir fá nóg mannahræ ad
jeta; þvert á móti eykst hún; þeir verda æ því grádugri og
jeta því meira, sem meira er af hræjum fyrir þeim ad rífa í
sundur og svelgja í sig.

34. v., 3—4. "Veggr" fæ jeg eigi sjed ad geti þýtt "segl]
þad væri mjög óedlilegt ad kalla segl blátt áfram "vegg
skipsins". päd er lika med öllu óþarft ad leita þá merking
upp í "bjartveggjufíustu reggiþví ad þad mundi eigi hafa
þótt neitt sjerlegt skraut á skipum á 13. ðldinni, þótt seglin
væru hvit. "veggr skips" getur naumast merkt annad en hlid
skipsins eda þá skýlibord upp af bordstokkunum, sem Arnórr
jarlaskáld nefnir verfta (? Fms. Yl, 23. bis.), enda er audsjed,
ad "veggr" i setningunni "veftr Hæss vegg" (Fms. YII, 66.
bis.) merkir hlid skipsins, og táknar, ad hvass stormur leiki

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0088.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free