- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
79

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fri drik 8S011: Um nokkar forn kvœði. 79

um bord* skipsins; og jeg get ekkert órœkt dæmi fundid

þess, ad seglsmerkingin felist i ordinu "veggrog heldur

##

engin ástæda til ad ætla þad. Oll þau dæmi, sem jeg get
fundid i forn um skáldskap, hafa ordid ’veggr1 ( vanalegri
merkingu. Ad kenna skjöld sem skýlibord á skipi vid segl
og "vigg jar veggr" þá = segl skipsins væri sannarlega
undar-leg og óedlileg kenning; en þad er edlilegt, ad bordin á
skipi Hákonar konungs hafi verid fagurlega li tud, og þad má
enginn låta villa sig á því, ad skjöldur er nefndur bædi
"vegg r Bildar" (óðins o. s. frv.) og "segl Hildar" (Óðins o.
s. frv.). päd er eigi af því, ad "veggr" sje sömu merkingar
og segly og þad sje sama kenningin, heldur em þad tvær
kenningar, ólíkt hugsadar.

49. v., 7—8. Ad moråaukinn sje = drepinn er næsta
óvidfelldid og óedlilegt, og sje þad rjett, ad "hringr" i fyrra
hluta vísunnar þýdi "svertfþá virdist þad einkar vel eiga
vid, ad konungur gefi Hildi (Hjadninga sprundi) "morðaukinn
mæki". Jeg get eigi betur sjed, en ad skyring K. G. og Svb.
E. sje miklu vidkunnanlegri, hvort sem mund er þol., eins og
K. G. vill, eda (þiggj.) = at mund^ eins og Svb. Egilsson vill.

56. v., 3—4: gildi] sjá þatf, sem jeg hef sagt vid 29. v.

60. v., 7—8: Ad lesa "frör" fyrir "frår" sje jeg ad
minn8ta kosti eigi til nokkurra bóta; sama er ad segja um

frör í 75. v., 3—4.

81. v., 1—2: "frama grœifir" getur naumast táknad hjer
annad en så, sem aflar sjer heicfurs. Kvædi þetta er eintómt
lof um Håkon konung og Skúla jarl, hversu mikil
afreks-verk þeir hafi unnid, og hvílíks heidurs og frama þeir hafi
aflad* sjer med þessum af reks verkum, enda gefa næstu
vis-urnar fyrir framan og aptan þessa (80. og 82. v.) alis
ekkert tilefni til ad ætla, ad "frami" taki til annara en konungs
og Skúla. fad verdur ad minnsta kosti ædi-langsótt og
óþarf-lega »langsótt. 80. v. ber þad ljóslega med sjer, hvad Snorri
eigi vid med "frama græfri") sbr. "frama skatnar gram" i 44. v.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0089.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free