- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
80

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

80

Fridriksson: Um nokkur forn kvædi.

97. v., 5—8. Hvor t lesid er "gjöfláta" eda "gjöflatá*
8 tend ur mjer á sama, þótt eigi sje hid sama. Munurinn er så,
ad" ef lesid er wgjöflátáþá er í því fólgid eins konar lof
um kvædid, eda ad fåir muni hafa kvedid slikt lofkvædi
um nokkurn konung, og má þá bera þar saman vid: *Kvar
viti åiSr orta | med æftra hætti | mærtf of menglötucf} | mafrr
und himins skaut um" (95. v.) og: vpat mun æ Ufa . . . hr
agninga lof1 (96. vis.). En ef lesid er "gjoflata?, þá veri ur
hugsunin sú, ad enginn mundi hafa farid ad yrkja annad
eins kvædi um nízkan konung, og kvædid sje því eins konar
sönnun fyrir rausn konungs. Og þá er ad eins spurningin
um þad, hvort sje vidkunnanlegra, og verd jeg fyrir mitt
leyti ad játa, ad mjer fínnst gjöfláta eiga betur vid á
þess-um stad.

Adur en jeg skilst vid Háttatal, vil jeg gjöra eina
at-hu gase md vid sidara hluta 16. visunnar. Hann er prentadur

i Sn.-Ed. I, 1848, þannig:

"Vápnrjódr stikar vida,
vellbrjótr! á lög spjótum,
þryngr at sverda söngvi,
sóknhardr þrömu jardar".

Ordugleikinn, ad geta fengid rjettan skilning á
vfsu-helmingi þessum, er einkum fólginn í því, hvernig taka eigi
ordin saman, og honum valda þá einkum ordin: na lög
spjótum". Svb. Eg. leggur þau út í Sn.-Ed. I. med: justis
hastisog Lex. po6t. 533 a med: *hasta justæ
longitu-dinis*; og med því ad hann enga athugasemd hefur gjort

um þad i Sn.-Ed. III., virdist svo, sem hann hafi alls eigi
breytt skodun sinni eidar í því efni. En þessi útlegging hans
er litt skiljanleg eda jafnvel óskiljanleg; þvi ad hvad ætti
11lögspjót* ad tákna, og vid hvad á fyrirsetningin
(præpo-sitio) á? Hún ge tu r alls eigi ått vid lögspj&tum, eda haft
neina þýdingu á þessum stad. K. G. hefur eigi heldur feilt
sig vid skyringu eda útleggingu Svb. Eg., og getur því til,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0090.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free