- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
81

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fri et riksson: Um nokknr forn kvædi. 81

ad lesa eigi "lögskjótum" fyrir "lögspjótum^ Sv b. Eg. hefdr
auk þess ætlad, ad vellbrjótr væri ávarpsord, en K. G., ad
þad væri undirstödu-ordid (subjeet) í þryngr. Nú er
spurn-ingin: Er nokkur þörf á getgátu K. G. eda breytingu hans?
Jeg ætla, ad þad sje eigi rjett, ad bre yta ordum
handrit-anna, nema brýnustu naudsyn beri til; enda erum vjer mjög
sjaldan nær hinu upphaflega, þrátt fyrir allar getgátur.
Get-gátur verda aldrei annad én getgátur, og alls engin sönnun
fyrir því, ad med þeim sjeu fundin hin upphaflegu ord
skálds-ins; enda hefur opt sú reyndin ordid å, ad þær hafa verid
gjordar ad ástædulausu; en þeir eru sumir nú á dögum, sem
eru med alis konar getgátur i fornkvædunum, eins og få
væri allt fundid, og úr því leyst, hversu fornskáldin hafi
kvedid upphaflega, ef öllu því er breytt, sem þeir skilja eigi.
Jeg ætla rjettast, ad breyta engu í þessum vísuhelmingi, og
med öllu óþarft. Jeg tek hann þannig saman: " Vápnrjócfr
stikar vita prömu jarðar spjótum. VeUbrjótr pryngr at
sverðasöngviog þannig virdist Svb. Eg. hafa viljad taka
vísuhelming þennan saman í útgáfu sinni, Reykjavik 1848.
fad lftur svo út, sem K. G. hafi hvorki getad feilt sig vid:
* stikar prömu jar dar spjötum?, nje: "pryngr at sverða söngvi
á log"* 1 "stikar prömu jarefar spjótunin virdist felast
hugs-unin: ad låta vopnad lid fara med ströndum fram, og er
aud-sjed, ad í þeim er sama hugsunin og í vísu fjódólfs
Arn-órssonar:

"Geirs oddum lætr greddir
grunn hvert stika snnnar
hird þá, er hann skal varda

hrægamms ara sævar". Sn. Ed. (1848) I, 488.

Steinn Herdisarson kvedur svo:

"Ö11 bidr Egda stillir

eggdjarfr fram a seggi

sund fyr sinu landi

sóknörr stika dörrum. Fagrsk. 1847, bis. 148.

Ordid í vísuhelmingi þeim, sem hjer er
umrædu-efni, tel jeg vafalaust þiggj. eint. af "lögr" fyrir "legi", fessa

ARKIV FÖR NORDISK FILOLOGI XVni9 KT FÖLJD XIV. 6

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1902/0091.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free