- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
82

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

82

Friðriksson: Um iiokkur forn kvædi.

mynd þiggj. hefur og Snorri sjálfur { 78. vísu Háttatals:
*limgarmr skytr lög", enda koma optar fyrir samkynja myndir
af þiggj. eint. í þeim ordum, þar sem meginhlutinn hefur
upphaflega endad á uy o g því fá þatf hljódvarp í gjor. eint.,
sem u veldur, en e ætti ad vera í þiggj. eint., og virdist því
svo, sem slikar myndir haíi stundum verid hafdar i daglegu
tali, og skal jeg nú telja nokkur dæmi þess:

"Höggvum hjaltvönd skyggdum".

Egils saga Skal lagrim ssonar.

nVor du hau dr, þá er háðu,
hlýrar tveir med dýrum
foldarvörð, og fyr da,
fleinglygg, Actaísteini."

Islend in gad rápa Hauks Valdísarsonar.
"of hvítum þröm rítar."

Háttatal Snorra, 54. vísa.

Samkvæmt því, sem jeg þegar hef sagt, get jeg eigi betur
sjed, en ad "log" sje hjer þiggj. eint., og ad minnsta kosti
vidfelldnast ad taka þad svo, og visan rjett skilin á þann
hått, sem jeg hef gjort.

Um leidrjettingarnar i hinum ödrum k væ dum, sem
"Bemærkningerne" ná til, skal jeg eigi fjölyrda ad þessu sinni,
enda þótt jeg telji þær margar mjög vafasamar; þó skal jeg
nefna eina.

Brey tingin í 22. visu, 7—8 í Eiríksdrápu, "himní" (?Óttu
lei&j en uppi þótti | elris grand í himni standan) í "Aimin", er
sjálfsagt gjörd í gáleysi; því ad ef breyta á "Äimrn" í "Amin*
þá verdur einnig ad breyta "uppi" í "upp"; því ad enginn
segir: "loginn stóð uppi % himiri"; og þá yrdi þad vísu-ord
einnig einu atkvædi of stutt; en vjer getum enn þann dag í
dag svo ad ordi kvedid: "loginn (= elris grand) stócf uppi i
loptinu" = nádi upp i löptid, og er þad bædi rjett hugsad
og rjett ordad, en þad ætla jeg málleysu, ad segja: loginn
stód uppi í himin.

Reykjavik í janúarmánudi 1900. H. K. Friðriksson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:22:57 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1902/0092.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free