- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
172

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

172

Jón Jónsson: Svíakonungatal.

Um Sviakonungatal i Hervarar-sögu.

í Ark. XII. (N. F. VDJ) 217—222 hefir H. Schück
fært líkur til þess, atf Svíakonungatal í nitfurlagi
Hervarar-sögu 8tafi frá ritum Ara frótfa (íslendingabók hinni eldri1),
og ad frá8ögnin um Inga konung Steinkelsson sé runnin frá
íslendingi, er dvalid hafi í Svíaríki um þad leyti, sem þeir
Ingi og Blót-Sveinn deildu um ríkitf. fad er og sennileg
tilgáta, ad Markús Skeggjason, skåld og lögsögumatfur, er orti
kvædi um Inga konung (sjá Skáldatal), hafi getatf sagt Ara
ýmislegt um hann og adra Svíakonunga, því ad" Markús var
fródur matfur, og sagdi Ara um æfi hinna fyrstu
lögsögu-manna á íslandi. En þatf er ekki rétt, ad Markús sé hinn
eini íslendingur, er vér vitum metf vissu atf veritf hafi i
Svia-ríki á dögum Inga konungs (eldra), enda er alt óljóst um
utanfarir Markúsar, því atf þótt Jón Sigurtfsson hafi ætlatf
(Dipl. Isl. I. 64—68), atf hann hafi veritf í Noregi (ásamt
Gizuri biskupi ísleifssyni) áritf 1083, þá hefir Björn M. Olsen
(Runerne i den oldislandske literatur, 129—140. bis.) fært
ýms gild rök gegn þeirri skotfun, og talitf þatf sennilegt, ad
vottord Gizurar biskups, Markúsar og fieiri manna um rétt
íslendinga i Noregi væri gefid á íslandi nálægt 1100. Ad visu
má ætla, ad Markús hafi kynst vid Danakonunga og
Svíakon-unga, eda jafnvel heimsótt þá, med því ad hann hefir (sam-

1) Snorri segir i formåla Heimskringla am Ara og íslendingabók hans:
"Hann tók þar ok vid mörg önnur dæmi, bædi konunga ævi i Noregi ok
Danmörk og svå i Englandi . ..", og må sjå þact å Islendingabók þeirri, er
vér höfum nú, ad Ari hefir midad rikisår konunga i Noregi vid samtida
vidburdi å íslandi (sbr. B. M. Ólsen i Tim. Bmf. X. 221) og apphaf
landnåma vid dråp Jåtmundar Englakonungs, en Danakonunga er litt getid (i
íslb. yngri), nema ("Ivars Ragnarssonar lodbrókar" i sambandi vid dråp
Jåtmundar, og) Sveins Haraldssonar (tjúguskeggs) i sambandi vid Ólaf Eiriksson
Sviakonung og fall Ólafs Tryggvasonar. Sidar er getid um låt Philippus
Sviakonungs i sambandi vid dauda Gizurar biskups, og er þvi als eigi
ólik-legt, ad Ari. hafi skrifad eitthvad meira um Sviakonunga, þótt þad sé ekki
tekid fram i Hkr., eins og hann hlýtur eftir ordum Snorra ad hafa minst
meira å Danakonunga, en vér sjåum nu merki til.

ARKIV VÖB NOBDI8K FILOLOGI XVIII, MT FÖLJD XIV.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0182.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free