- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
173

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

173 Jón Jónsson: Svíakonungatal.

kvæmt Skáldatali) ort um Knút helga (1080—1086), Eirik gótfa
(1095—1103) og Inga Steinkelsson (1080—1111?), og þótt
"Hrynhenda" hans um Eirík góda sé ort eftir ad Eiríkr var
látinn, mun samt mega telja hana vott um kunnleika milli
þeirra, hvort sem þeir kunnleikar stafa heldur frá rfkisárum
Eiríks, (og gæti þá Knútsdrápa verid ort Knúti til virdingar
um þær mundir, er "kunnigt gjördist um helgi hans um alla
Danmörk" Fms. XI. 297, sbr. Sn. E. I. 448), eda frá dögum
Knúts bródur hans, þá er Eiríkr var "jarl yfir Sjálöndum"
(Fms. XI. 227). Af kvædi Markúsar um Inga konung mun
nú ekkert vera til, og því ekki hægt um þatf ad segja, hve
nær þad er ort, en þótt gjört sé råd fyrir, ad Markús hafi
heim-sótt Knút helga og Inga í sömu ferdinni, einhvern tima á
árun-um 1080—86, þá væri hann samt ekki eini íslendingurinn,
sem dvalid hefdi i Sviarlki um öndverda daga Inga konungs,
því ad vér vitum af sögn Ara fróda, ad Gizurr biskup
isleifs-son hefir verid á Gautlandi skömmu eftir lát fódur síns
(vet-urinn 1080—81: B. M’. Ólsen i Aarb. f. nord. Oldk. og Hist.
1893, 575 n.), og mátti honum vera vel kunnugt um upphaf
rikis Inga konungs, er virdist hafa dvalid á Gautlandi (vestra)
um sömu mundir (sbr. bréf Gregorius páfa Yll, er O.
Mon-telius getur um i "Sveriges historia" I. 374). f eir Gizurr
biskup ísleif8son og Markús Skeggjason hafa verid
samverka-menn og eflaust gódir vinir, og må hugsa sér, ad kunnleiki
så, er Gizurr hafdi fengid á riki og skörungsskap Inga
konungs, hafi ordid tilefni til þess, ad Markús orti um hann
kvædi, en þad er lika hugsanlegt, ad þeir Gizurr og Markús
hafi ordid samferda til Gautlands um 1080, og hafi Markús
þá heimsótt Inga konung og fært honum kvædi. Gat hann þá i
sömu ferd komid til Knúts helga, er hann kom til rikis 1080,
og kynst vid Eirik bródur hans. En hvort sem Gizurr biskup
hefir einn flutt söguna um vidureign þeirra Inga og
Blót-Sveins út til islands, eda þeir Markús bádir, þá eru allar
líkur til, ad- hún stafi frá gódum heimildum, eins og Schück

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Fri Nov 20 12:05:06 2020 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0183.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free