- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
174

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

174

Jón Jónsson: Svíakonungatal.

segir, og öé í alla stadi áreidanleg1). fetta hlýtur ad stydja
skilríki konungatalsins í Herv. í heild sinni, med því ad
meg-inatridi þess virdist mega rekja til svo gamals og
áreidan-legs sagnaritara sem Ara froda2) (Sbr. Tim. Bmf. X. 70—
137, XI. 1—85). En eins og Schiick tekur ad nokkru leyti
fram, er nú eigi hægt ad vita, nema höfundur Herv. og seinni
ritarar hennar hafi bætt ýmsu vid "konunga ævi" Ara fróda
eda fært hana úr lagi, og eflaust er frásögn Herv. aflögud i
medferdinni3), þar sem fyrst stendur: "Randvér, er sidan fell
á Englandi", en skömmu si dar: "Randvér konungr vard
brád-daudr" (og mun fyrri greinin eiga vid Ragnar lodbrók,
son-arson Randvés). En med því ad likindi eru til, ad Ari fródi
hafi ritad um Ynglinga (sbr. S. Bugge i Aarb. f. n. Oldk.
1873), må ætla, ad hann hafi einnig getid þess i ritum sinum,
hvernig "Uppsalaveldi hvarf úr ætt Ynglinga", og hvadan
hinir seinni Sviakonungar (og Danakonungar) áttu ætt sina
ad rekja4), hvort sem hann hefir getid um ættleidslu Dana-

l) í þessari frásögn er "lendr madrw nokkur, er lózt med Blót-Sveini,
nefndur pjófr, en nú hefir S. Bugge (Ark. VI. 225— 36.) og fleiri (A. Olrik:
Kilderne til Sakses Oldh. 79.) haldid þvi fram, ad slik nöfn væri komin frå
En glum (dregin af -feow) og hafi ad eins tidkast i Noregi og & fslandi, en
ekki i Danmörku né Svíaríki. En med þvi ad sagan um fall Blót-Sveins er
svo skilrik, sem hér hefir verid bent å, þá verdur ad hafa þad fyrir satt, ad
nafnid pjófr hafi tidkast i Sviþjód um midja 11. öld (sbr. "þufr" og
"por-bornw — fyrir Jþorbiorn — & upplenzkum rúnasteini, Sv. hist. I 857, E.
Brate: Bunverser (N:r 53) 142. bis.), enda må. sjå vott til fleiri nafna af sama
stofni i Sviar i ki (sbr. Fridthuwir Dipl. Sv. I. 733.).

s) J>ess må. sjå. mörg óræk merki, ad Ari hefir alstadar farid eftir hinum
beztu heimildum, sem kostur var og hversu sannfródur hann hafi verid
um forn tidindi, må, medal annars marka & þvi, ad heimfærsla
vidurnefnis-in8 "Vendilkráka" er réttari hjå. honum (íslb. 12.) en i Tngl. (31. k., sbr.
Bugge: Bidrag til den ældste Skaldedigtn. Hist. 141 bis.)

3) "Kurland ok Saxland ok Eistland" & sj&lfsagt ad vera: "Kurland ok
Samland ok Eistlandn (sem oft eru nefnd saman, sbr. Sax. VI. 280. VIII.
403, 411. IX. 453. XI, 578—74. Pms. XI. 414), þvi ad "(vestra) Saxlandw kemur
rétt & eftir (sbr. SED. II 156. 427).

4) Sbr. Yngl. 44. og 45. k. (Hkr. 35—86. bis.) vid þad sem stendur i
Herv.: "ívarr enn vidfadmi kom med her sinn i Sviaveldi, sem segir 4
kon-ungasógumn o. s. frv.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0184.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free