- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
176

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

176 Jón Jónsson: Svíakonungatal.

hafa átt ríki bædi í Danmörku og Noregi (Vestfold), er gleymst
hafi fyrir riki Sigurdar hrings (manns Alfhildar úr
Alfheim-um) og ættmanna hans (sbr. Ark. X. 139 n.). Vid þad má
og bera saman konungarödina í Ann. Lund. (sbr. SRD. I. 227),
þar sem Asa er látin koma næst eftir Ólaf Ingjalds8on, en
Haraldr hilditönn næst eftir hana, og Sax. VI. 290, þar sem
yngri systir Ingjalds Danakonungs er nefnd Asa, því ad" þetta
virdist visa til óglöggra munnmæla hjá Dönum um Asu
drotn-ingu (illrádu) Ingjaldsdóttur, sem slengt hafi verid" saman vid
Asu (stórrádu) Haraldsdóttur. Nú nefnir Yngl. (eftir
Skjöld-ungasögu) mann Asu Ingjaldsdóttur (illráda Uppsalakonungs)
Gudröd konung á Skáni, en mann Ásu Haraldsdóttur Gudröd
konung á Vestfold, og rædur hvortveggja bana manni sfnum.
J>ad var því engin furda, þótt munnmælin blöndudu þeim
nöfnum saman, eigi sízt ef "Gudrödr veidikonungr" hefdi
verid sömu ættar og Gudrödr konungur á Skáni, ed"a
kom-inn frá konungum Austur-Dana, sem nokkrar líkur eru til
(sbr. A. Noreen i Uppsalastudier 224—25, H. Schlick i Sv.
hist. Tidskr. 1895 39—88, E. H. Lind i Sv. h. T. 1896
237—254), og mætti geta til, atf Eysteinn riki etfa illi
("ill-rádi" Ol. s. h. 147. k.) Upplendingakonungur, sem kalladur
er Gudrödarson (Hv. N. b. I, Fas.2 II. 7.) og talinn fadir
Asu konu Hálfdanar hvítbeins (Yngl. 49.), hefdi verid sonur
Gudrötfar konungs á Skáni (Haraldssonar ens gamla) og Ásu
illrátfu, og þegid völd sin af ívari vídfadma, frænda sínum.
Frá honum gátu svo verid komnir konungar f Noregi, eins
og segir i Yngl., og hefdi þeir þá ått kyn sitt ad rekja bædi
til Ynglinga og Skjöldunga, Svíakonunga og Danakonungal)
(sbr. A. Kock i Sv. hist. Tidskr. 1895: 157—170.).

£essi tilgåta styrkist heldur af nöfnum þeim, er gengu i ætt Ey steins
willaw Upplendingakonungs, og synast sum vera frå Ynglingum, sy o sem
Eysteinn, Önundr (Håk. g. B. IB. k.), Ólafr (og Ingjaldr? sbr. Yngl. 49—54. og Fas.1

II 49—51. 70. 298. bis.), en sum frå Skjöldungum, svo sem Hálfdan, Guctrödr,
Haraldr, Bögnvaldr, Fródi (og Helgi?). Liku måli er ad gegna um œttnöfn
norrænna konunga i I rian di og í Suáreyjum (nidja Guðrödar sonar Hålf-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0186.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free