- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Adertonde Bandet. Ny följd. Fjortonde Bandet. 1902 /
178

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Like | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

178

Jón Jónsson: Svíakonungatal.

Haraldr, Gudrödr *)) og sama kemur (sídar) fram hjá
Upplend-ingakonungum (nidjum Eysteins illa og Hálfdanar hvítbeins
í Noregi). í Svíakonungatali fara sömu nöfn ad koma fram
hvad eftir annad eftir daga Bjarnar járnsídu (Eiríkr, Björn,
Önundr, Ólafr, Eymundr) og vér höfum áreidanlega vitneskju
um þad, ad erfdanöfn eda ættnöfn hafa tídkast 9.—10. öld
í konungaættum Dana, Nordmanna og Svía (auk fleiri ætta).

J>ad er því ekki ólíklegt, ad sú venja, sem var algeng
á söguöldinni, ad låta sömu ættnöfn ganga óbreytt frá
for-fedrum til nidja, hverja kynslód eftir adra, hafi fyrst fest
rætur hjá konungum (Austur-)Dana, og sídan breidst þadan
út til annara konunga-ætta á Nordurlöndum. |>etta hefir víst
komist á fyr en áreidanlegar sögur hefjast, og hefir þad ásamt
ödru aukid sagnaruglinginn2), ad svo margir frændur hafa
borid sama nafn, og verdur edlilega bågt ad greina slika
samnafna sundur, er þeim bregdur fyrir sem daufum skuggum
í hálfbirtu fornaldarinnar. En ættnöfn og ýmislegt fleira
bendir til þess, ad frásögn Yngl. og Herv. um tengdir
Upp-salakonunga (Skilfinga, Ynglinga) vid konunga á Skáni (ætt
Yaldars)3), og dreifingu þeirrar ættar um Danaveldi og til

1) "Gudrödr konungr å Skåniw (Yngl. 43.) er ad visu hinn fyrsti og
eini med þvi nafni i Skjöldungasögu, en nafn id finst sidar hjå Ðanakonungum
eftir útlendum árbókum. Eitt danskt konungatal (Ser. II. Bun., SED. I. 82)
nefnir "Guthrid" konung fyrir daga Haralds hilditannar, en Gudröd þann, er
lézt 810 ("Godefridus"), kalla sagnamenn Dana "Götric" (Gautrek o:
Gauta-konung), og heimfærir Saxi til hans söguna um "Ref rygska", sem talinn er
medal skålda Eysteins bela. Eftir Gautrekssögu giftir Gautrekr Refi (Helgu,)
dóttur sina (og Alfhildar), en Ldn. V 1 lætur "Eystein konung i Danmörkw
gefa ödru skåldi dóttur sina (sbr. Bugge: B. S. H. 88. bis.).

2) j>essi glundrodi sagna er einkum mikill um þad leyti, sem útlend

rit fara fyrst ad geta manna og vidburda å Nordurlöndum, og kvedur svo

ramt ad sliku i sögusögn Dana, ad Sveinn Ákason telur sér ekki annad fært,

en ad hlaupa yfir ýmsa fræga konunga, frå eftirmanni Ingjalds (Olafi, sem

verdur hjå honum vidlendur herkonungur, likur Ivari vidfadma,) til Sigurdar

Bagnarssonar lodbrókar, sem hann lætur vera ættfödur Knýtlinga, eins og
islendingar. (Saxi getur ad visu Ólafs en veit ekkert um ath&fnir hans).

8) í ågripi Arngrims Jónssonar af Skjöldungasögu (sbr. Olrik i AnO.
1894) er Valdarr kalladur "Waldemari neposw, og i Gkv. II. 19 er hann talinn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Tue Nov 12 12:01:57 2019 (aronsson) (download) << Previous Next >>
http://runeberg.org/anf/1902/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free