- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Nittonde Bandet. Ny följd. Femtonde bandet. 1903 /
183

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jonsson: Skilfingar ecta Skjöldtragar. 183

til þess, ad sömu ættnöfn komi fram á 9. öld hjá konungum
vestan fjälls í Noregi (sunnanverdum) og hjá
Upplendinga-konungum. Fyrir nordan Sogn virdast alt önnur og
frá-brugdin nöfti hafa tidkast hjá fylkiskonungum: Vémundr,
Audbjörn, Arnvidr, Nökkvi, Húnfcjófr, Sölvi, (Grýtingr *)),
Herlaugr, Hrollaugr (Har. hárf. 5—12 k.), en í Sogni og
þar fyrir sunnan bregdur sumstadar fyrir hinum dönsku
kon-unganölhum, eda ættnöfnum, sem tid eru hjá
Danakonung-nm á víkinga-öldinni, J>6tt annarleg nöfn sé þar innan um
Í8vo sem Súlki og Kjötvi Har. hárf. 19 k.). Frá þessum
fylkjum i sudvesturhluta Noregs eru miklar fornsögur af
Hálfi konungi og Víkari og ættmönnum þeirra. Ætt Vikars
virdist hafa veltst úr konungdómi, ádur en sannar sögur
hefjast (sbr. vidb. Ldn.) og œtt Hálfs ad eins haldid litlu
riki á Rogalandi (Ldn. II. 19) eda Hördalandi (Grett. 2),
og er þó sá af nidjum Hálfs, er konungsnafn bar um 870
—80 (Geirmundr heljarskinn), kominn vestur um haf fyrir
Hafrsfjardarorustu (872). En um þær mundir er konungur
á Hördalandi nefndur Eirikr, sem er fornt ættnafn Ynglinga
(Skilfinga) og kemur lika fyrir hjá Danakonungum á 9. öld
(Yngl. 23. k., H. hárf. 21. k.), og löngu ádur en Haraldr
bárfagri hefst til rikis, er konungur i Sogni nefndur
"Haraldr gullskeggr" (Hálfd. sv. 3. k.). ííú er Haraldr eitt af
nöfnum þeim, er tidkast hafa hjá Danakonungum á 9. öld,
og vidurnefnid "gullskeggr" bendir sömuleidis til Skjöldunga2),
sem munu hafa verid taldir nákomnir Heimdalli
(Gullin-tanna, eiganda Gulltopps), eins og Gísli Brynjúlfsson hefir
tekid fram (N. Fél. XHI. 144. bis), Dóttir þessa konungs

*) Nafn þetta er liklega leitt af bæjarnafninu *Grjót(ar)", og vafi å
tilveru konungs þessa, enda alt óljóst um innienda konunga i j>randheimi
fyrir daga Haralds.

2) J>ad er sagt um Harald hilditönn, ad gullslitur hafl verid a tönnum
hans (Sögubrot l k.); œtti þa "hilditönnw ad vera sömu merkingar og
"gull-tönn", og bendir þad a godsagnasamband milli gullsins og Hilding a (ættar
Haralds granrauda, Skra. 73).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:23:25 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1903/0191.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free