- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Nittonde Bandet. Ny följd. Femtonde bandet. 1903 /
186

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

186 Jón Jonsson: Skilfingar eða Skjöldungar.

og hafi seinni tima munnmæli blandad honum saman vid
Harald hárfagra (sbr. Tim. Bmf. XL 7. bis.). Brædur
Haralds gullskeggs hafa getad verid þeir Gud’rödr Rögnvaldsson,
fadir Olafs hvita og ívars í Dyflinni, og Hálfdan, fadir
Rögnvalds þess, sem getid er í írskum árbókum um 860.
Má ætla, ad þeir Gudrödr og Hálfdan hafi átt ríki á
Hörda-landi (og Rogalandi?) *), og "Eirikr Hördakonungr" fadir
Gydu, er Haraldr hárfagri átti, hafi verid sonur annarshvors
þeirra. írskar árbækur segja um Rögnvald Hálfdanarson
(Raghnall mac Albdan), ad yngri brædur hans hafi rekid
hann frá riki (o: ættleifd þeirra), og hafi hann J>á farid
vestur um haf. Má vera, ad Eirikr hafi verid" einn þessara
brædra (hafi hann ekki verid bródir Olafs hvita). Eins geta
írskar árbækur um riki Gudrödar, fodur Olafs hvita, eda
gjöra rád fyrir því, en þad sýnist ekkert rúm vera fyrir
konunga Jæssa á Upplöndum eda í Víkinni um daga
Hálf-danar svarta og Haralds hárfagra, og er því líklegt, ad þeir
hafi átt riki vestan fjälls, enda bendir þad til hins sama, ad
l>eir hafa annan fótinn fyrir vestan haf, og Olafr hviti
vird-ist hafa viljad stydja uppreist Hörda og Rygja gegn
Har-aldi hárfagra, svo sem fyr var á minst. Gudrödr fadir Olafs
hefir þá verid ordinn gamall madur, og mun eigi hafa tekid
sjálfur þátt i Hafrsfjardarorustu, svo ad skiljanlegt er, ad
hann komi ekki vid frásögnina um þá orustu, þótt þar sé
getid um Eirík Hördakonung og fall hans.

J>ad má enn finna ymislegt til studnings þeirri ætlun,
ad Eirikr, konungur á Hördalandi, er feil i Hafrsfirdi, hafi
verid náfrændi Olafs hvita, og bádir komnir af Skilfingum
og Skjöldungum. Eirikr og Ólafr eru ættgeng nöfn hjá
Sviakonungum á 9. öld og sidar. J>ad er sagt, ad Gyda
Eiríksdóttir væri "at fóstri á Valdresi", þá er Haraldr
konungur vildi fá hennar, og bendir J>ad til þess, ad hún hafi

f) Bsedi Saxi (VII. 851) og "Hv. N. b.» nefna Eögnvald konung á
Rogalandi, en litict mun vera ad märka það, sem um hann er sagt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:23:25 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1903/0194.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free