- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Nittonde Bandet. Ny följd. Femtonde bandet. 1903 /
188

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

188 Jón Jonsson: Skilfingar eda Skjöldungar.

fannig lúta margar líkur ad því, ad ættarsamband hafi
verid á 8—9. öld milli Skjöldunga (Danakonunga) og
Skil-finga = Ynglinga (Upplendingakonunga í Noregi), og hafi
ymsir fylkiskonungar i sunnanverdum Noregi vestan fjälls
verid af sama bergi brotnir. J>essar frægu fornkonunga-ættir
(Skjöldungar og Skilfingar) virdast hafa runnid saman hjá
Austur-Dönum (á Skáni, sbr. sögurnar um Ingjald illráda,
Gudröd konung á Skáni — födur Eysteins rika
Upplendinga-konungs? — Hálfdan snjalla og ívar vídfadma, Yngl. 43—
45. k.), og frá þeim komid forkólfar hinna helstu
vikinga-ferda og landnámsferda sudur og vestur um haf, en seinni
tima munnmæli hafa gjort úr þeirn öllum "ætt Ragnars
lod-brokar" *). Nú hefir prof. S. Bugge tekid þad réttilega fram
(Bidrag til den ældste Skalded. Hist. 85. bis.), ad bak vid
"Ragnar lodbrók" felist ýmsir fornir kappar og konungar,
enda er þad vel skiljanlegt, ad med því ad sama ættin var
jafnan fremst í flokki alstadar, þar sem vikingar fóru
her-skildi um "Vesturlönd" og "Sudrriki" og brutu lönd undir sig,
þá hafi afreksverk hennar i munnmælum safnast á fáa menn,
og hinir upphaflegu Ragnarssynir, sem ætla má ad hafi setid
ad löndum (sbr. Ark. XVII. 64—65.), blandast saman vid
sonu Rögnvalds Hálfdanarsonar, sem herjudu sudur til
Af-riku árid 859, og vid "Lodbrókarsonu" þá, sem unnu mikinn
hluta Englands um 870.

J>ad má råda af fornenskum árbókum (A. S. Chron.),
ad hin fyrstu vikingaskip frá Nordurlöndum, ^em til
Englands komu (793), hafi verid frá Hördalandi, og er ekki
ólíklegt, ad konungsættin upplenzka, sem fyr var á minst,
(forfedur Olafs hvíta og Eiríks Hördakonungs) hafi J>á verid
komin til rikis vestan fjälls, og átt einhvern þátt í víkinga-

») Sbr. Ega 51 k.: "Olåfr raucti hét konungr á Skotlandi. Hann var
akozkr at föðnrkyni, en danskr at módurkyni, ok kominn af œtt Raguars
lodbrokar*1. — Pma. XI 407: Bí Ðanalidi váru þar konungar Sigfredr ok
Gud-fredr ok synir Bagnars lodbrokar".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:23:25 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1903/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free