- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Nittonde Bandet. Ny följd. Femtonde bandet. 1903 /
190

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

190 Jón Jonsson: Skilfingar eða Skjöldungar.

undir sig. Sögusögn Dúdós um skyldleika Hrólfs vid
Dana-konunga er því eigi tilhæfulaus, þótt Hrólfr væri frá Noregi,
og med því ad Dúdó hefir sjálfsagt eigi kunnad ad gjöra
neinn greinarmun á Danakonungi og Noregskonungi, má vel
vera, ad frásögn hans um útför Hrólfs og fall bródur hans
stau frá óglöggvura endurminningum um vidskifti Haralds
hárfagra vid J>á frændur, og útflutninginn á dögum Haralds
(Sbr. Krit. Bidr. I. 155—157).

Nidurstada þessarar rannsóknar verdur sú, sem hér
greinir:

1. Forfedur Haralds hárfagra hafa bædi verid komnir
frá Skilfingum (Ynglingum) og Skjöldungum, og sama ættin
hefir rádid rikjum i Danmörku á 9. öld *), og komist þatfan
til valda á Frislandi og Englandi.

2. Fyrir daga Haralds hárfagra hefir ein kvísl af ætt
hans verid komin til rikis fyrir vestan fjäll i Noregi, og
þadan hafa þeir frændur rutt sér til landa fyrir vestan haf
(fyrst og fremst á írlandi).

3. Allir þessir dönsku og norrænu herkonungar hafa
lika oft verid taldir i munnmælum til sömu ættar, sem
kend hefir verid vid ívar vídfadma og ’’Ragnar lodbrók".

Stafafelli 20. d. jan. 1902.

Jón Jonsson.

Chr. Vidsteen: Ordbog över bygdemaàlene i Sondhordland.
Med en kortfattet lydlœre og bbiningslære samt sprogpröver.
Bergen 1901. 238 sid. 3 Ter.

Chr. Vidsteen hev vore distriktslækjar i Sunnbordland i
Bergens bispedöme, og er ikkje filolog etter sitt studium. Men han
er vel kjend med nyislandsk og Færöy-maal, hev hävt ein nvanleg
hng til aa sysla med folkemaalet i dei bergenske (vestlandske) byg-

*) Sumt bendir til þess, ad konungsættin i Garctariki sé einnig rannin
af sama œttstofni, eu vér vitum of litid um hana til ad geta fullyrt neitt
um það efni.

ARKIV 7ÖR XORDI8K KILO LO 01 XIX, MT FÖLJD XV.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:23:25 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1903/0198.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free