- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugoandra Bandet. Ny följd. Adertonde Bandet. 1906 /
258

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

258 J6n Jönsson: Haddingssaga Saxa.

og heyrir J>vi Eaddings-nafniå til sama sagnaflokki og
Helga-kvidurnar. J>ad bendir lika á samband Helgakvidnanna vid
sögu }>eirra Grams og Haddings, ad fcær segja frá vidureign
Helga vid höfdingja frá Svarins-hmgi, en Saxi (I 32) segir
frá vidureign Grams vid Svarin jarl á Gautlandi og brædur
hans 16, sbr. Vsp. 14—15 um "dvergana" 17 frá
"salar-steini" eda "Svarins haugi" (Gylf. 14). Hálfdanar-nafn er
lika tengt vid Helgakvidurnar og Káruljöd ("Kára
Hálfdanar-döttir"), enda koma fram hvad eftir annad nöfnin Skati og
Hundingr (= "Thuningus"?) i J>essum kafla sögunnar hjá Saxa,
og sömuleidis Håkon, sem minnir á sonu Hálfdanar
Danakonungs (Högna og Håkon) i Sorla feætti, (par sem Högni
virdist vera kominn f stad Haddings, en Sörli i stad
Svip-dags). Haddingr og Gramr koma eigi fram i
Skjöldunga-tali hjá Islendingum, en Haddings er getid sem Sviakonungs
i Hr6m. s. Gr., og Grams i drápu eftir Kormak skald (*Vá
Gramr til menja", sbr. Gramr 1 Háttatali Snorra 92). J>ad
sem Kormakr segir um Gram virdist koma bezt heim vid
sögu Fröda Haddingssonar, er Saxi lætur vinna dreka og
taka guU hans, en su saga heyrir lika til sama sagnaflokki
og sögur J>eirra Grams og Haddings, svo sem fyr var á vikid.
Undirstada sagnanna um Gram, Hadding og Fröda er
fornkvœ&i, og mun eigi hœgt ád færa rök fyrir J>vf, ad Jwtu
sé fremur islenzk eda norræn heldur en dönsk eda sænsk.
J>ad eru meiri likindi til, ad Saxi hafi sjálfur sett sögu
Haddings saman eftir kvædum J>essum, heldur en ad hann hafi
beinlinis fært håna i letur eftir frásögn islenzks sagnamanns.
Slikur madur mundi naumast hafa heimfært visur Njardar
og Skada til Haddings og Ragnhildar *), og hann mundi als

1) Act efninu til era kvidlingarnir, sem lagctir eru i munn Haddingi
og Ragnhildi hjá Saxa, nokkurn veginn samhljMa visum f>eim, sem Sn. E.
(Gylf. 23) lætur Njörd og Skada kveda, en t>6 ber svo margt a milli, ad
Saxi mun varla hafa farid eftir J>eim i peirri mynd, sem vér f>ekkjum, heldur
eftir samsvarandi dönskum eda sænskum visum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:30 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1906/0267.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free