- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
268

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók. 268

(f 814) hafi verid kalladur "lodbrók" og "Lodbrókarsynir"
hafi verid nidjar hans (Jessen *)), en ad þeir hafi verid
synir hans, fær varla stadist timans vegna. J>ad må lika
gizka å, ad Ragnarr så, sem fór til Frakklands 845, hafi
verid auknefndur "lodbrók" og "Lodbrókarsynir" verid synir
hans. J>ad er eigi ómögulegt, ad svo hafi verid, þótt
samband hans vid Hárek Danakonung mæli heldur á móti því,
ad hann sé fadir víkingahöfdingja, er koma frá Fríslandi og
virdast hafa verid nákomnir hinni dönsku konungsætt þar,
er deildi um völd í Danmörku vid Hárek og frændur hans
(Storm: Krit. Bidr. I. 86.). |>ad þurfti hins vegar ekki
ann-ad til þess, ad munnmælin gjördu þennan Ragnar ad fodur
"Lodbrókarsona", er stundir lidu, en atvik J>ad, ad hann fór
herferd til fjarlægra landa, eins og þeir (Storm: Krit. Bidr.
I. 92). Enginn veit, hvers son hann hefir verid, og má því
ímynda sér, ad hann sé sá höfdingi, sem Ragnarsdrápa Braga
gamla er ort til, og kalladur er i dråpunni "Sigurdar son",
fad mætti hugsa sér, ad hann hefdi einhverja stund verid
undirkonungur Håreks Danakonungs í einhverjum hluta
Vík-urinnar, sem legid hefdi undir Danakonunga á öndverdri 9.
öld 2). Hitt kemur í bága vid heimildarritin sjálf, ad gjöra
þennan víkingahöfdingja, sem dó skömmu eftir heimkomu
sína frá Frakklandi (845), ad sama manni og "Raghnall mac
Albdan", sem irskar árbækur nefna. fær geta þriggja sona
hans og hluttöku tveggja þeirra í víkingaferdum til
Sudur-landa (um 859—60), og segir, ad þeir hafi snúid heim, er
þeir urdu þess vísari, ad bródir þeirra, er hafdi ordid eftir

’) Adam frå Brimum (I. 17.) lætur Ragnfred eigi falla árid 814, heldur
leggjast i viking, og virdist þad stafa frá danskri sögu um vikingu Kagnars
(f 845), sem Adam nefnir annars eigi (sbr. Jessen: Undersög. 22. bis.), en
enginn vottur sést til þess, ad Adam setji viking þennan i samband vid
"Lodbrók", þótt hann geti (å ödrum stad) um "Ingvar Lodbrókarson"
("Inguar filius Lodparchi" I. 39).

2) Ymislegt mœlir þó á. móti þessu, sjå Ark. XVII 64., en audvitad er
b&gt ad henda reidur á munnmælum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0276.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free