- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
271

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók. 271

á England um 870, eins og hún virdist hafa slengt ýmsum
fornhetjum og fornkonungum saman vid födur þeirra (svo
sem Ragnfredi konungi f 814), og hefir hér ádur verid bent
á sennilegt sambland "Lodbrókarsona" vid sonu Rögnvalds
Hálfdanarsonar, en uppi hafa verid um sömu mundir, enda^
gjöra hinar dönsku Lundar-árbækur marga samtida
víkinga-höfdingja ad "Lodbrókarsonum77 (sjá Krit. Bidr. I. 82), en
ekkert er því til fyrirstödu, ad eldri sögur um
víkinga-hðfdingja frå upphafi vikinga-aldarinnar hafi runnid saman
vid sögu þessara frægu vikingahöfdingja frá seinna helmingi
9. aldar. Einkennilegt o g athugavert er þad, ad Hálfdan
"Lodbrókarson" skuli hvorki vera nefndur hjá Dönum né
íslendingum medal "sona Ragnars lodbrókar" *), en aftur eru
taldir hér á Nordurlöndum ýmsir menn medal "sona Ragnars
lodbrókar", er hvergi finst getid í útlendum ritum sem
"Lod-brókarsona" svo sem Eirikrr Agnar r, Bögnvaldr og
Hvit-serkr 2), og må ad minsta kosti færa miklar likur til þess,
ad Hvitserkr hafi eigi verid bródir þeirra Hálfdanar, Ingvars
og Ubba, heldur sé seinna kominn inn í hóp "Lodbrókarsona"
(Storm: Krit. Bidr. I. 94—5). Rögnvaldr gæti vel verid
sami madur og Rögnvaldr bródursonur Godrödar Danakonungs,
er fell árid 808, eflaust á ungum aldri, eins og Rögnvaldr
"son Ragnars lodbrókar". Fridleifr Ragnars son hjá Saxa
virdist vera sóttur i hid forna Skjöldungatal. Eiríkr og
Agnarr koma meir vid sögu Svía en Dana, og svipar
sög-unum um þá til sögu Hvítserks hjá Saxa.

J>ad verdur því varla med rökum talin ósennileg
til-gåta, sem eg hefi haldid fram í Tim. Bmf. XI., ad saman

!) Sögubrot (c. X., Fas. I.) nefnir ’’Hálfdan Ylfing", "er drepit hafdi
EUu konung" (& Nordimbralandi ?, gbr. Nornag. cap. n.), en lætur hann
vera nppi & ödrum tima en "sonn Bagnars lodbrókar".

a) Hvitserks-nafnid gæti yerid ummyndad úr Vidga (Vidigoia, Wittiehe)
sem snúid heidi verid á. þessa leid til ad leggja Åkvedna merkingu inafnid.
Hvitserkr (hvati) er talinn einn af helztn köppum Hrólfs kraka, en hann er
upprunninn af austurvegum og þar er lika starfsvid Hvitserks Ragnarssonar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0279.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free