- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
273

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók.

273

hinna íslenzku ættartalna frå "Ragnari lodbrók", ad hér sé
tveimur ættfedrum blandad saman: Ragnarí Alfsbana (sbr.
Ark. X 136—137.) og födur "Lodbrókarsona", hvort sem
hann hefir heitid Ragnarr eda ödru nafni. Reyndar verda
sögusagnir um þennan Ragnar (Álfsbana) eigi teknar sem
sannsögulegar, fremur en t. d. sagnir um Harald hilditönn
og Ivar vídfadma, en þad er engu meiri ástæáa til ad halda,
ad Bagnars-Ti&tmå hafi fyrst komid upp i ætt Danakonunga
á 9. öld, heldur en önnur ættnöfn hjá "Skilfingum eda
Skjöld-ungum", svo sem Halfdan, Sigfröðr, Gofrröðr, Bögnvaldr,
Har aldr o. fl., sem vér þekkjum af árbókum Frakka frá 8.
öld og upphafi 9. aldar.

Vidvfkjandi ættartölunum íslenzku frå "Ragnari lodbrók"
er þad annars athugavert, ad flestar stodir renna undir þær,
sem flesta hafa ættlidina, einkum ættartölu Haralds hárfagra.
"Ættarnöfnin, Aslaug og Ragnarr, i ætt Haralds hárfagra
sýna bezt, ad hann taldi sjálfur kyn sitt frå Ragnari" segir
Gudbr. Vigfússon (Safn t. s. Isl. I. 251). Storm hefir ad
visu viljad rengja vitnisburd Egilssögu um nöfnin á börnum
Gutthorms hertoga, módurbródur Haralds ("Synir hans hétu
Sigurdr ok Ragnarr, en dætr hans Ragnhildr ok Áslaug"
Eg. cap. XXVI.), en ástædulaust, ad því er virdist, enda
mun enginn hafa rengt þad, ad einn af sonum Haralds
hår-fagra hafi heitid Ragnarr (rykkill, Fms. I 5, sonur hans er
nefndur Agnarr og sonarsonur Ragnarr i Eym andar þætti,
Fms. V. 268.). Í Ark. XI. 359—62 hefi eg leitt likur ad
því, ad módir Haralds hårfagra hafi heitid Bagnhildr og
verid af ætt Danakonunga, þar sem Bagn- var tidkanlegur
nafnstofn á öndverdri 9. öld (Bögwvaldr, Bagnireår) o g E.
H. Lind hefir sýnt fram á (Sv. hist. Tidskr. 1896, 237—254.
bis.), ad sömu ættnöfn hafi tidkast hjá Danakonungum á 9.
öld og ættmönnum Haralds hárfagra. J>ad må telja vist, ad
nafnstofninn Bagn- og nafnid Bagnarr hafi gengid i ætt
Haralds hárfagra, og hún hafi verid nátengd Danakonungum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0281.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free