- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
274

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

274

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók. 274

Hvad er þá á móti því, ad Haraldr hafi sjálfur talid ætt
sina frá (einhverjum) Ragnar i? — Líkt má segja um ætt
hinna norrænu herkonunga á írlandi og í Sudureyjum, eda.
ætt þeirra Olafs og ívars í Dýflinni. Rögnvaldr ("Raghnall",
lat. Reginaldus) var algengt nafn í þeirri ætt, og Ragnhildr
er nefnd dóttir Olafs kvárans, enda eru allar líkur til þess,
ad þessi konungsætt hafi verid af sama stofni og
Danakonungar og Noregskonungar (ætt Haralds). Egilssaga (OLI.)
telur "Óláf rauda Skotakonung" (á 10. öld) "kominn af ætt
Ragnars lodbrókar", og irskar frásagnir benda til þess, ad"
þeir brædur Oláfr og ívarr, konungar í Dýflinni (um 870),
hafi farid til lids vid Ingvar og Ubba á Englandi, enda hafa
sumir 8agnfrædingar á vorum tímum (Todd, Steenstrup) haldid,
ad ívarr konungur i Dyflinni og "Ingvar Lodbrókarson* væri
sami madur. Nú er engin ástæáa til ad rengja þad, ad
langfedgar Ara fróda (Breidfirdingar) hafi verid komnir frá
þessum norrænu herkonungum fyrir vestan haf, og hvad er
þá á móti því, ad þeir hafi talid sig Ragnars-ættsLY?
(Steenstrup heldur, ad "Raghnall" geti táknad Ragnar, og afi Olafs
konungs i Dyflinni er nefndur "RaghnalP og hefir hlotid ad
vera uppi um 800, sbr. H. Schück i Sv. hist. Tidskr. 1895,
39^—^88. bis.). Hvort sem þad er rétt eda rangt, ad tengja
Ragnars-nafnid vid "Lodbrok" og "Lodbrókarsonu", þá gat
eigi hjå J>vi farid, eftir ad búid var ad tengja þetta saman,
og farid ad segja frå "Ragnari lodbrok og sonum hans", ad
vid þann sagnaflokk festist ýmsar eldri sagnir um
fornkon-ung med Ragnars-nafni (o: Ragnar Alfsbana?) og svo yrdi
allir þeir dönsku og norrænu herkonungar austan hafs og
vestan, sem voru af sama ættstofni (ætt Skilfinga eda
Skjöld-unga), taldir af ætt "Ragnars lodbrókar".

|>eir Hálfdan, Ingvarr, Ubbi og Björn járnsída
("Lod-brókarsynir") hafa eflaust verid náfrændur dönsku
konunganna á Fríslandi (ættmanna Ragnfredar Danakonungs f 814),
og sömu ættar virdast þeir hafa verid Sigfrödr og Hálfdan,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0282.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free