- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
275

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ragnarr loctbrók. 27&

sem taldir eru konungar í Danmörk 873 *). Eftirmadur
Hálfdanar "Lodbrókarsonar" á Nordimbralandi er Godrödr
son Hörda-Knúts 2), en bródir hans mun hafa verid Gormr
Ðanakonungur (ríki, fadir Haralds blátannar), er danskir og
Í8lenzkir sagnamenn setja í samband vid "Lodbrókarsonu".
Nú segir Adam frá Brimum (II. 22) um Håkon jarl rika,
ad hann hafi verid af "ætt Ingvars", og hafa sumir ætlad,
ad þar væri ått vid Ynglinga, af því ad Håkon var í
mód-urætt kominn af Haraldi hårfagra, en sú ætlun liggur þó
nær, ad Adam eigi vid "Ingvar Lodbrókarson", er hann hefir
ádur getid um (I. 39.), og væri J>ad þá vottur Jiess, ad
frænd-semi Hákonar vid "Lodbrókarsonu" hefdi verid kunn i
Dan-mörku á 11. öld. Hvernig þessari frændsemi hafi verid háttad,
verdur nú eigi sagt med neinni vissu, því ad þótt Håkon
væri kominn i framætt frå Haraldi hárfagra og gæti því
talist einn af nidjum "Ragnars lodbrókar" eftir íslenzku
ætt-artölunum, þá er óvíst, og jafnvel ólíklegt, ad Danir hafi um
þær mundir kannast vid ætt "Ragnars lodbrókar", eda
skyld-leika hennar vid Noregskonunga 3). Hins vegar getur þad
vel stadist timans vegna, ad Sigurdr Hladajarl, fadir
Há-konar jarls rika, hafi verid dóttursonur eins af
"Lodbrókar-sonum" eda einhvers náfrænda þeirra (svo sem Sigfredar
Danakonungs, er kemur til sögunnar árid 873). Håkon jarl
Grjotgardsson gat vel mægst vid danska höfdingja seint á
9. öld, ad dæmi vinar sins og tengdasonar Haralds
hár-fagra 4), og Sigurdar-(Sigrödar-)nafnid kemur eigi fyr en þá

Sjå Storm: Krit. Bidr. I. 58—61., 69., 86.

*) Sbr. Steenstrup: Norm. II. 100—102.

3) An on. Rosk. virdist eigi þekkja "Magnar lodbrók^, þótt hann geti
wLodbrókarsonan. Sama er ad segja um Ann. Lund., og þact er eigi fyr en
sidar å 12. öldinni, ad "Ragnarr loctbrók" er settur i danska konungatalid.

•) Tilgáta su, er stendur i níslendingasögun B. Th. Melsteds (I. 206.
bis. nedanmåls), ad Sigurdr Hladajarl hafi verid þridji madur frå þeim
H&koni jarli Grjótgardssyni, sem var uppi, þá er Haraldr hårfagri gekk til
rikis i No r egi, gifti honum dóttur sina og fell i Stafanesvogi, fær eigi stadist,
vegna þess, ad þad mun mega råda med fullri vissu af Håleygjatali, ad

arkiv för nordisk filologi xxiii ny följd xix. 19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0283.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free