- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugotredje Bandet. Ny följd. Nittonde Bandet. 1907 /
276

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (TIFF) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

276

Jon Jonsson: Bagnarr lodbrók.

fram i ætt Háleygja. Sé þessu svona farid, gátu þær
tengdir danskra og norrænna höfdingja stutt ad því, ad ætt
Haralds hárfagra yrdi sett i samband vid "Lodbrókarsonu",
med því ad þetta hafa lika upphaflega verid tvær kvlslir á
sama ættstofni. Hvernig sem á þetta er litid, er varla hægt
ad neita því, ad ummæli Adams bendi til danskrar
sögu-sagnar um tengdir milli forfedra Hákonar jarls rika og
"Lodbrókarsona" *), enda koma fram sérkennileg ættnöfn
danskra höfdingja (Sveinn, Hemingr) hjá sonum Hákonar
jarls, islendingar rekja módurætt Hákonar til Haralds
hårfagra og þadan til "Ragnars lodbrókar", eins og ádur var á
vikid, en geta ekki um móderni Sigurdar jarls né samband
hans vid "Lodbrókarsonu".

Flest forndönsk konungatöl setja konungsætt þá, er komin
var frá Hörda-Knúti (Knýtlinga), í samband vid
"Lodbrók-arsonu", en oftast er þar fleiri en einn ættlidur (enda margir
konungar) milli "Ragnars lodbrókar" og Hörda-Knúts — eda
fodur Gorms rika — med því ad útlendum frásögnum er
þar blandad saman vid innlendar (Krit. Bidr. I. 54—56.).
Sveinn Akason virdist þó eingöngu fara eftir innlendri danskri
arfsögn, er hann telur Knút son Sigurdar Ragnarssonar
lod-brókar, eins og islendingar. Nú hefir Hörda-Knútr (fadir

Sigurdr jarl haii verid sonur þess Hákonar. Ad visu er Håleygjatal nú
eigi til i heilu liki, en Snorri Sturluson hefir þekt þad, og tilgreinir einmitt
visur um |>å fedga Håkon og Sigurd, svo ad audsætt er, ad en ginn ættlidur
hefir verid talinn á milli þeirra. ^ad er eigi heldur neitt þvi til fyrirstödu,
ad Håkon jarl (gamli) hafi ått Sigurd jarl i elli ainni, og hann sé fæddur
skömmu fyrir aldamótin 900. Hins vegar er þess mjög sennilega til getid,
ad Grjótgardr, sonur Håkonar jarls (gamla), er fell vid Sólskel (fyrir 870),
hafi ått Håkon fyrir son, og hafi så Håkon ordid jarl i Fjördum og Sogni
eftir afa sinn, en verid slengt saman vid hann i sídari munnmælum.
Grjót-gardr så, er réd Sigurdi jarli bana, og kalladur er broåir hans, en miklu
yngri, hefir þá liklega verid sonur [>ess Håkonar Grjótgardssonar yngra
(Sbr. Tim. Bmf. X. 180. n. 1).

*) Adam telur Håkon jarl grim man, enda hefir hann tekid sterklega
fram, hvad Ingvar hafi verid grimmur, og virdist hafa skodad grimdina
sem ættgenga hjå Håkoni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:24:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1907/0284.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free