- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjätte Bandet. Ny följd. Tjugoandra Bandet. 1910 /
204

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

204 Jón Jónsson: Um þátt Signrdar slefu.
foringi atfararinnar ad Sigurdi konungi eftir ”Agripi” og
”Hkr.”) og sett Ögmund Hörda-Kárason fyrir Erling gamla
(nafnkendan mann fyrir ókunnan)1).
Um þetta hefi eg ritad í Tim. Bmfél. X IX . (1898) 100
— 102. bis., og get ad miklu leyti visad til þess, sem þar
er tekid fram. |>ad, sem mér þykir bera vott um ad þátt-
urinn sé enginn tilbúningur manna á 14. öld., er fyrst og
fremst visa Klypps, sem eg hygg vera ósvikna fornvlsu (sbr.
K. Gislason: Udvalg af oldnordiske skjaldekvad, 8. bis.);
par næst nafnid ”J>orkell klyppr”, sem höfundur þáttarins
hefir eigi getad haft eftir Snorra (né "Fagrsk.”) en er sam-
kvæmt ”Ågr.” og ”Hist. Norv.” (”Hkr.” og ”Fagrsk.” nefna
ad eins Klypp, og svo er hann tídast nefndur, þar sem hans
er getid, medal annars i ”|>. s. hr.”, sem kemur þó i annari
grein saman vid þáttinn), og einkanlega frásögnin um flutn-
ing Gudrúnar Klyppsdóttur til islands, sem finst hvergi
annars stadar, en styrkist af mörgum rökum, sem til eru
greind í ritgjörd minni i Tim. Bmf. XIX. 92— 109 2). Vid
þessi rök bætist þad, sem Boer tekur fram, (112— 113. bis.),
ad ordfæri þáttarins minnir sumstadar á ordfæri beztu forn-
sagna, þótt þad sé annars vida ófornlegt og langdregid.
En hvad sem segja må um aldur þáttarins af Sigurdi
slefu, J>å þarf höfundur hans als eigi ad hafa sótt i kvædin
um vig Eiriks klippings atridi þau, er Boer hyggur ad hann
haíi þadan (ad höfftingi sendir einn a f mönnum sínum i lang-
fer& til afr geta komi& fram vilja sinum vift konu hans, og
ad madurinn einsetur sér ad hefna sin á höfdingjanum, er
hann kemur heim og hittir konu sina). Sidara atridid gat
*) Sbr. "Geirmundr á Jaðri” i Jómsvikingadrápu (Fms. X I. 167.) og
"Ögmundr hvíti í Túnsbergi" í Jómsvíkingasögu (Fms. XI. 116.); "Skardi
vikingr" í frásögn Hkr. um Jómsvikinga (159. bis. Ols. Tr. 46. k.) og "Björn
hinn brezki" i Jómsv.s. (Fms. XI. 153); Kagnhildr Erlingsdóttir Skjálgssonar
i Hkr. (231. bis., 6ls. h. 21 k.) og Ástrídr hin árborna (e. óborna) i Arnmæd-
lingatali (Fagrsk.1 146. bis.).
a) Nokkrar athuganir vid Islendingasögur. III. Um ættmenn Klypps
hersis å Islandi (med ættskrå Jveraeinga afban vid bindid).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:25:47 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1910/0212.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free