- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjätte Bandet. Ny följd. Tjugoandra Bandet. 1910 /
207

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Um þátt Sigurðar elefu. 207
indi til þess, ad frásögnin um skattheimtu ”|>orkeIs klypps”
á Englandi sé sprottin af skattheimtu Ivars á írlaudi, er
munnmælin hafi slengt saman vid söguna gömlu um vidskifti
Sigurdar slefu og Klypps. En þar sem England og Adal-
rádr konungur koma vid pessa ýktu sögusögn, þá virdist lika
hafa runnid saman vid ”J>orkel klypp” annar madur: £or-
kell hinn håfi, er var uppi samtida Adalrådi og miklu nær
æfidögum Klypps en ívarr af Fljódum, þótt eigi komi þad
heldur heim vid tímatal, ad láta Adalrád vera samtida Sig-
urdi slefu. forkell hinn háfi var danskur höfdingi, bródir
Sigvalda jarls, og er alkunnur af Jómsvíkingasögu og fleirum
sögum, enda er hans lika getid 1 enskum ritum. Hann fór
til Englands årid 1009 og tók meiri gjöld af Adalrådi
konungi en adrir höfdu gjört ådur, en sidan gjördist hann
um eitt skeid vinur hans og landvarnarmadur. Í nidurlagi
Jómsvíkingasögu (Fms. X I. 162) stendur (óáreidanleg) sögn
um þad, ad Knúti konungi hinum rika hafi litist vel á konu
|>orkels (dóttur Adalráds konungs), og rådid honum sidan
bana *). |>etta gefur grun um, ad sögum þeirra nafna: |>or-
kels klypps og Jorkels hins háfa hafi verid blandad saman
eda J>ær haft áhrif hvor á adra, og gat sá sagnablendingur
átt þátt í myndun ýkjusögu þeirrar um forkel klypp, sem
sjá má í þætti Sigurdar slefu 2).
|>ad lætur ad líkindum, ad arfsögn um vidskifti Klypps
*) nï>at var miklu sidar, er Knútr konungr var at bodi hjå $orkatli
håfa, þá, så konungr Úlfhildi, ok þótti hann hafa svikit sik i kvennaskipti,
ok red Jmrkeli fyrir þá sök bana”.
a) Í nidurlagi þáttarins er nefndur "Jorkell klyppr”, sonur Einars
Eyjólfssonar og Gudrúnar Klyppsdóttur: 7
,var hann heitinn eptir módurfedr
sinum, ok var hinn efniligsti madr, ok kemr vida vid sögur”. Nú mun hans
hvergi annarsstadar vera getid (nema i Vatnshyrnubrotinu af J>órdar sögu
hredu, þar sem hann er ad eins nefndur Klyppr), en eigi er þad ómögulegt,
ad hann hafi verid fyrir vestan haf à árunum 1014—16 med Adalrådi kon-
ungi eda Knúti rika, samtida porkeli håfa (f>vi ad vér vitum, ad brædrungnr
hans Halldórr Gudmundarson hins rika fell i Brjånsbardaga vid Clontarf
årid 1014). Hefdi svo verid, gat þad vel ordid tilefni til ruglings nafna og
sagna í munnmælum sidari alda.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:25:47 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1910/0215.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free