- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjätte Bandet. Ny följd. Tjugoandra Bandet. 1910 /
374

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

374 Jón Jónsson: Merki ”Lodbrókarsona”.
”landeyda” táknadi ”ógn landsins” (terræ terror). Misskil-
ningur þessi stafar af breytingunni á ”eyda” 1 ”eye”, en breyt-
ingin gat studst vid sagnir hjá Nordimbrum um hrafns-
merki, sem landslýdnum hefdi stadid ógn af. Nú mun
landsfólkinu á Englandi eigi hafa stadid meiri ógn af nokk-
rum ödrum her á fyrra hluta víkinga-aldarinnar, en hernum,
sem þeir Ubbi og Ingvarr voru frumherjar fyrir og lagdi
undir sig mikinn hlut Englands á árunum 867— 78. J>ad
er áreidanlegt, ad þessi her hefir haft hrafnsmerki, því ad svo
segir í A. S. Chron. vid árid 878: ”|>ar wæs se gudfana
genumen þe hi ræfen hetin”. Yid þessa frásögn hefir sídar
(á 12. öld?) verid bætt þeirri skýringargrein, er ádur var
til greind um ”dætur Lodbrókar”, og segir Gustav Storm
(Krit. Bidr. I. 80.) ad ”Lodbrókar”-nafn komi þar fyrst fram
í enskum ritum. |>etta nafn hefir lengi verid rádgáta, og
hefir Schiern (Ann. f. nord. Oldk. 1858: 8— 11. bis.) reynt
ad skýra þad á þann hått, ad Englar hafi haft ordid ”leód-
bróga” (o: |>jódar-ógn, sbr. here-bróga (terror bellicus), wite-
bróga (poenæ terror) o. s. frv.) um víkingana, og hafi þad
sidan ordid ad ”lodbrók” á tungu Nordurlanda (danska
tungu), en þad nafn segir hann ad finnist 1 örnefnum á Eng-
landi. Yæri þetta áþekk breyting og breytingin á fe. þening-
menn, pening-lid í Jingamenn, þinga(manna)lid á danska
tungu ‘). Getgátu Schierns hefir verid fundid þad til for-
áttu, ad ekkert dæmi sé til þess, ad samsetta ordid ”leód-
bróga” hafi verid til í fornensku, og pví sidur til þess, ad
fad hafi verid haft um vikingana 2). En audvitad hefir
ordid getad tidkast hjá alþýdu, þótt þad finnist eigi í sagn-
aritum þeirra tíma, sem eru svo fáord og fáskrúdug. Yér
höfum sögur af því, ad Sveinn konungur tjúguskegg hafi
verid kalladur ”fjandi Engla” 3), og er als eigi ólíklegt, ad
*) Steenstrup: Norm. IV. 133. bis., sbr. Al. Bugge: Vikingerne: 249, bis,
*) Jessen: Undersog. til nord. Oldhist. 5. bis.
*) Fms. XI. 184. (Knyti. 6. k.) ”Sveinn konungr vann mestan hlut

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:25:47 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1910/0382.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free