- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjätte Bandet. Ny följd. Tjugoandra Bandet. 1910 /
376

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

376 Jón Jónsson: Merki ”Loctbrókarsona”.
ingja þá, er merkid vor borid fyrir. Á Englandi hafa menn
eflaust heyrt getid um þad, ad tveir af postulum Krists
(synir Zebedeuss) voru kalladir ”þrumusynir” (Boánerges,
Mark III. 17.), og ætla má, ad víkingarnir hafi kannast vid
”Múspellssonu” sem nafn á verum þeim, er áttu ad eyda
heiminn vid ragnarok.
”Lodbrókar”-nafnid kemur fyrst til sögunnar á Englandi
í sambandi vid gunnfána víkinganna, sem heíir hlotid ad
vera blæja eda dúkur, þar sem hann var saumadur ‘). Uú
má vel vera, ad dönsku víkingarnir á Englandi hafi kent
merki sitt vid ”brók”, sem virdist hafa táknad litadan (mis-
litan) dúk á forndanska tungu, og kemur sídar fram í gunn-
fánaheitinu Danebrog (Danebroge, á fornsænsku ”danabrok”).
Yíst er þad, ad Danir hafa á 14. öld haft ”Broge” í sömu
merkingu og ”Fane” (sbr. Brogelen = Fanelen)2). Hafi vík-
ingarnir sjálfir nefnt gunnfána sinn því nafni, sem minti
enska menn á ógn þá, er landi og lýd stód af hernadi þeirra
— og þad horfdi beint vid Englum ad blanda saman ”brók”
og ”bróga” — þá var komid nægilegt tilefni til myndunar
ordanna ”leódbróga” hjá Englum og ”lodbrók” hjá Dönum.
lx. p. 486—90.) sem óvíst er ad til hafi verid. og jafnvel fleirum (samnefnd-
um) mönnum (sbr. Krit, Bidr. I. 206, Norm. III. 227—28 nm., Wimmer: De
danske Run. I. 100.).
*) Annars mun vera ágreiningur um þad, hvort hin eda þessi hermerki
hafi verid úr dúki, eda skorin út í tré eda úr málmi, sjå Al. Bugge: Viking-
erne: 288—89. bis.
’) "Lodi” hefir lika táknad litklædi (sbr. Ark. XV. 177.), og dæmi må
finna til þess, ad ýmiskonar klædi hafi verid höfd fyrir gunnfåna, svo sem
kåpa Marteins hins helga og likklædi Dionysiuss hins helga (Oriflamme)
hjå Frökkum, eda höfuddjásn (Turban) spåmannsins hjå Serkjum. — Í vid-
lögum var ýmislegt tekid fyrir merki i orustum, sbr. sögu Saxa (1. X. p.
510) um "Tymmo Si&landicus”, er hafdi vidargrein fyrir merki og tók kenn-
ingamafn af því.
Stafafelli 20. d. nóv. 1908.
Jón Jónsson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:25:47 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1910/0384.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free