- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjunde Bandet. Ny följd. Tjugotredje Bandet. 1911 /
95

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Uimiaed *= Vínheidr. 95
kennir Simeon frá Durham orustu þá, er oftast er kend vid
Brunanborg, og Adalsteinn Englakonungur vann (årid 937r
sbr. Norm. III. 73.). En hvernig sem standa kann â örnefn-
inu Wendune (Weondune) hja Simeonix), þá virdist mér þad
mjög vafasamt, ad Vinheidr geti verid þýding á Wendunie).
Forfedrum vorum var miklu tamara ad breyta útlendum
örnefnum eftir tungutaki sinu en ad þýda þau (sbr. Jerusa-
lem breytt í Jórsalir, Eoforwic í Jórvík 2) o. s. frv.), enda
mun (irska) ordid ”dun” fremur tåkna hæft, fell eda herg en
heifti (Skene: Ckron. Piet. XXII: Duneden =
=Edinburgh sbr.
Dun breatan o: Bretaberg = Dumbarton, Norm. II, 303), og
ólíklegt er, ad nafn á orustustad, þar sem Egill bardist ekkir
hefdi geymst i arfsögn nidja hans, þótt sagan um bardagann
mikla vid Brunanborg hafi liklega ad nokkru leyti runnid
saman vid minninguna um orostu þá, en ætla må, ad Egill
hafi tekid þátt i (á årunum 926— 27. sbr. Florent Wig. i
Mon. hist. Br. I 573). Annad fornenskt örnefni liggur miklu
nær Vinheiùi en Wendun(e)y og þad er ”Uinuaed”, en svo
hefir åin Aire (vid Leeds) fyrrum verid köllud (Mon. hist.
Br. I. 198. sbr. Skene: CXVL). Jæssu örnefni gåtu Nord-
menn hæglega breytt i Vinheicfi, og tekid årheitid fyrir heiti
á landi (heidi) vid åna, eins og ”Svöldr” (Svöldrar mynni
Hkr.2 211. bis. (Óls s. Tr. 113. k.) = Swaldensis portus Sax.
XIY. 874) hefir verid tekid fyrir eyjarheiti i stad ósseda
hafnarheitis. Svo lå beint vid, ad nefna ána sjålfa Vtnu, eftir
Yínu (Dwina) á Bjarmalandi, sem nafnkunn er í fornsögum.
’) Hann var uppi 2 öldum eftir daga Adalsteins, og gat sögusögnin
])å verid búin ad slengja 2 (eda fleirum) ornstum Adalsteins saman i eina.
a) í>etta borgarheiti munu sumir hafa skilid svo, sem þad væri dreg-
id af "jór" (hestur), og því er gömlu sögunni um uxahúdina, er þanin
var yfir heilt borgarstædi, og heimfærd hefir verid til "Lodbrókarsona” og
Jórvikur, snúid á þá leid hjå Saxa (IX. 462.), ad uxahúdin er ordin ad
hrosshúd (sbr. Storm: Krit. Bidr. I. 100.).
Stafafelli 28. d. nóv. 1908.
Jón Jónsson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1911/0101.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free