- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugosjunde Bandet. Ny följd. Tjugotredje Bandet. 1911 /
194

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

194 Jón Jónsson: Um þáitt Sigurðar slefu II.
ödrum eldri sögum, heldur færdar í letur eins og þær gengn
manna á milli í munnmælum.
Mér hefir aldrei komid til hugar, ad þad væri ljótt eáa
”andstyggilegt”, þótt kvædin um víg Eiríks klippings kefdi
vakad fyrir höfundi þáttarins *), heldur er eg pirrar skod-
unar, ad þátturinn sé eldri en svo, ad jþau geti komid til
greina 2), og tel sennilegast, ad rekja upptðk hans til munn-
legra sögusagna, sem fylgt hafi ætt Klypps úti á Islandi.
fótt þad standi í íslenzkum ættartölum, sem eldri eru en
þátturinn og R. C. B. virdist ekki rengja, ad Gudrún
Klyppsdóttir hafi verid gift Einari Eyjólfssyni (fveræingi),
þá er þar eigi sagt neitt um pad, hvernig hún hafi komist
til islands, og gat eins vel verid, ad Einarr hefdi fengid
hennar i Noregi, eins og ad hún hefdi (á barnsaldri) farid
til islands med módur sinni, og þessa flótta þeirra mædgna
er hvergi getid nema 1 þættinum. far er allgreinilega sagt
frá útkomu þeirra í Alftafjörd med Bödvari, bródur Halls
á Sídu 3), giftingu Olafar og andláti Bödvars; enn fremur
frá því, er Einarr Eyjólfsson ”nordan frá fverá” fekk Gud-
rúnar, og minst á börn þeirra, og loks sagt frá því, ad Olof
hafi horfid aftur til Noregs til frænda sinna, fad er hægt
ad segja, ad þetta sé alt tilbúningur eda uppspuni þess, er
þáttinn setti saman, en ördugra ad sanna þad eda jafnvel
færa nokkrar líkur ad því. Ef hann hefdi ekkert vitad um
Gudrúnu Klyppsdóttur annad en þad, ad hún vard kona
J) H itt væri þad lieldur, ef íslenzkir sagnaritarar hefdi móti betri vit-
und skotid alveg tilhæfulausum sögnköflum inn á Noregskonungasögur, eins
og E. C. B. ætlar um söguna frá Ivari af Fljódum.
2) Saminn nålægt 1300, sbr. F. J.: Lit. hist. II 777. Hefdi Fridþjófs-
saga vakad fyrir höfundinum, mætti ætla, ad hann hefdilåtid Sigurd slefu
senda f>orkel klypp til ad heimta skatt af Orkneyjum, sem Gunnhildarsynir
Ixöfdu einmitt rådid fyrir og tekid skatta af, ádur en þeir komust til rikis
i Noregi (Snorri: Håk. góda, 5. k.).
*) Bödvars er eigi getid i Landn. IV, 7., en I>eir brædur hafa eftir
henni (sbr. Fms. III. 105) verid nokkud skyldir ætt Klypps (Hörda-Kára-
ættinni).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:04 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1911/0200.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free