- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugonionde Bandet. Ny följd. Tjugofemre Bandet. 1913 /
73

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: G yda = G yHär. 73
Gyda = Gyrídr.
P. A. Munch hefir tekid þad fram i ”Norskt Maaneds-
skrift” III. 129, ad konunafnid Gyta virdist eigi vera nor-
rænt ad uppruna, heldur komid frá Englandi, því ad med
Forn-Englum hafi tldkast nöfnin Gyde og Eadgyde, enda sé
flestar Gydur i fornsögum Yorum eitthvad vid England ridnar,
og söguna um Gydu Eiríksdóttur af Hördalandi á dögum
Haralds hårfagra sé ekki mikid ad marka.
I åreidanlegum sögum kemur Gydu-nafnid einkum fram
medal Dana á Englandi1). Fyrsta kona i Danmörku med
þessu nafni, er vér höfum sannar spurnir af, mun vera Gyfta
dóttir Sveins konungs tjúguskeggs, er giftist Eiríki jarli Hå-
konar syni nálægt 996, og er því ad líkindum fædd nálægt
980 (ef til vill nokkru fyr, varia sidar). Nú var Sveinn í
vesturviking ádur en Gyda þessi giftist (um 990—95), og ef
til vill um þad leyti, sem hún fæddist2), og má vel hugsa
sér, ad dóttir hans hafi verid nefnd ensku nafni, enda voru
þeir félagar fyrir vestan haf, Sveinn og Ólafr Tryggvason,
og Olafr átti konu, sem nefnd er ”Gyda enska” 3).
En hins vegar getur Gyda lika verid gælunafn af nor-
rænum stofni, stytt úr lengra nafni, sem mörg dæmi finnast
til med Dönum (og Svíum) i fornöld 4), og þá getur varia annad
nafn komid til greina en Gryríðr, sem tidkanlegt var i Noregi
á söguöldinni og sidar, og kemur fram i sogurn Saxa um
fornkonunga Dana. |>ad er vist, ad nafn þetta hefir á mid-
öldunum verid stytt i ”Gyda”, því ad ísl. Ann.5) geta
*) Sbr. Hkr, 01. s. h. 162 k., S. s. Jórs. 21 k.; Norm. III. 426 (Gyda, er
giftist Tófa stallara prúda 1042),
*) Sbr. Bisk. I S6—37. bis (^oryalds þ. vidf.).
*) Fms. III. 54. bis, Hkr. 01. s. b. 262 k.
*) Sbr. O. Nielsen: Olddanske Personnavne. Kh. 1883; Brate: Bunver-
ser. Sth. 1891: 77, 119. bis.
*) Storms útg. 274, 351, 401. bis.
A iu n r PÖU K O R SU K WTLOIAQI XXIX, KT P O U D XXV.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1913/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free