- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugonionde Bandet. Ny följd. Tjugofemre Bandet. 1913 /
74

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

74 Jón Jónsson: Gycta ■=G yríár.
Sigurdar Austmanns Gyrídarsonar um midja 14. öld, og er
hann á einum stad kalladur ”Gyduson”, enda er þad enn
altítt á íslandi, ad Gyrídar-nafn sé stytt í ’’Gyda”. ”Ágrip
af Noregs konunga sögum” nefnir mágkonu Dags Eilífssonar
raustan ór Vík” Gydu *) (Skoftadóttur), en systurdóttir hennar
er nefnd Gyrídr (Dagsdóttir) 2). J>ó er þar vafasamt um
samband milli nafna þessara, og eins um þad, hvort módir
Jorsteins Gydusonar (*
j* 1190) hefir i raun réttri heitid Gyridr,
en vel er þad hugsanlegt.
Um móderni Gydu Sveinsdóttur tjúguskeggs er alt
ókunnugt, en Saxi lætur sænska konungsdóttur, Gyridi ad
nafni (”Gyritha”), giftast Haraldi blátönn Danakonungi, og
telur hana módur Sveins3). En med því ad adrir nefna
drotningar Haralds ödrum nöfnum, og módir Sveins virdist
hafa heitid Gunnhildr4), må ætla, ad Saxi hafi farid fedga-
vilts), og hafi Gyridr þessi giftst Sveini, og verid módir
annarar Gyríðar eda Gydu. Yíst ruglar Saxi þeim fedgum
saman eda hefir einhver hausavixl, er hann telur jbyri dóttur
Sveins i stad Haralds 6).
Gyda J>orgilsdóttir sprakaleggs, er giftist Gudina (God-
win) jarli á Englandi, hefir verid nokkru yngri en Gyda
Svein8dóttir, og er ætt hennar ókunn, nema þad sem råda
må af Hernings þætti og ættnöfnunum (Úlfr, Eilífr, Tósti),
ad hún hafi verid 1 frændsemi vid Sigrídi stórrádu (systur-
dóttir hennar?), og hefir hún þá verid af göfugri ætt
*) ütg. V. D. 95. d.
J) Hkr., H4k. s. herd. 4. og 13. k.
*) Sax. X. 480. 485.
*) Ad. Brem. II. 2, sbr. SED I 29.
5) Sögurnar hafa lika farid fedgavilt, þar sem þær eigna Gormi (i stad
Haralds) ”riki mikit i Vindlandi”, og "margar orrostur vid Saxa” (Fms. I.
116.), og eins þar sem þær telja Svein frilluson Haralds (Fms. XI. 52—3,
182, sbr. Bisk. I. 36), en Gormr virdist hafa att frilluson, Tóka ad nafni, er
fallid hefir á Fýrisvöllum (984), og ef til vill verid fósturfadir Sveins Har-
aldssonar (sbr. Wimmer: De danske Bunemindesmærker I. 100).
6) Sax. X. 496. 502 (Müllers útg.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1913/0080.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free