- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Tjugonionde Bandet. Ny följd. Tjugofemre Bandet. 1913 /
78

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

78 Jón Jónsson: Gyäa = Gyríctr.
hilditönn. — |>ad þarf eigi ad koma í neinn bága vid þetta,
ad Gydu-nafnid kemur fyr fram í Noregi en í Danmörku
og Svíþjód eda fyrir vestan haf. |>ad hafa færri sögur
geymst úr þeim löndum frá 9—10. öld en úr Noregi
vestan fjalls.
Fyrst er þar getid um Gyðu Eiríksdóttur af Hördalandi
á 9. öld, og hvad sem annars má um sögu hennar segja,
þá eru önnur rök til þess, ad einhver af konum Haralds
hárfagra hafi verid frá Hördalandi1), og sýnist eigi ástæda
til ad rengja þad, ad nafn hennar og födurnafn sé rétt
hermd. Hördar munu vera sá þjódflokkur Noregs, er fyrst
hefir farid í viking vestur um haf2) og ordid fyrir vestrænum
åhrifum, og hins vegar eru likur til þess, ad Eirikr,
konungur á Hördalandi, hah verid kominn frá ”Skilfîngum
eda Skjöldungum”, er komid haíi frá Upplöndum (og Yikinni)
og rutt sér til rikis fyrir vestan fjall i Noregi3) eda med
ödrum ordum frå ætt þeirra ívars vidfadma og Haralds
hilditannar, eins og þeir Olafr og ívarr i Dyflinni, er voru
Eiriki samtida og hafa ef til vill veitt honum lid i Hafrs-
fjardar-orustu4).
|>å getur Ldn. III. 15. um Gyðu, konu Ingjalds tryggva
*) Sbr. visu ï>orbjarnar hornklofa: ”Hafnadi Holmrygjum ok HörSa
meyjum” o. s. frv. (F. J,: Skjaldedigtning B. 24. bis.).
a) Sbr. G. Storm: Kritiske Bidrag I. 9—18; A.Taranger:Den angel-
saksiske Kirkes Indflydelse paa den norske, 22. bis.
3) Sbr. Ark. XIX. 181—90. ÿadan hefir og komid ætt Mærajarla, sem
Ivars nafnid var ættgengt i (Hkr. H. hårf. 22. k.).
4) Oliklegt virdist mér, ad Ólafr geti verid sami madur og så er sog-
urnar kalia p ó ri haklang, en geta mætti þess til, ad f»órir haklangr hafi
farid vestur til Dyflinnar í lidsbón (sbr. Ark. XIX. 176) og haft þadan med
sér skipalid med ”vestrænum vigrum” og ”völskum sverdum” (sbr. Grett. 2.
k. Vatnsd. 8. k ). Jiess er vert ad minnast, ad irskar årbækur geta urn fall ports
jarls úr Noregi årid 848, og telja hann rikiserfingja (Norm. II. 114, 147. nm.);
virdist hann f>vi hafa verid af konungsætt, eins og ^órir haklangr (sbr.
Jíóris-nafnid i ætt Mærajarla), en annars er nafn hans eigi titt i konunga-
ættunum fornu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1913/0084.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free