- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
27

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jon Jónsson: Ætt Haralds hilditannar. 27
þessara konunga er líka getid í forndönskum konungatölum
og sagnaritum, en flestra í nokkud ödru sambandi en hjá
íslendingum, og sumra all-fjarri Haraldi hilditönn, sem mikid
kvedur ad bædi í dönsku og íslenzku arfsögninni. Hann
er ad nokkru leyti godsagnahetja. Odinn er látinn kenna
honum ”hamalt at fylkja”, eins og Haddingi*) og Sigurdi
Fáfnisbana2
), en hann heyrir til þeim tíma, er godsögur og
sannar sögur mætast, og þá er jafnan mjög torvelt ad greina
sannsögulega kjarnann frá godsagna-umbúdunum, enda er
jafnframt hætt yid því, ad arfsögnin hafi slengt saman tveimur
eda fleirum samnefndum konungum (eda köppum), eda
ruglast í athöfnum manna af sömu ætt, er ýmist hétu sömu
eda líkum nöfnum, eda höfdu sömu vidurnefni, eda eitthyad
var líkt med. Enn er þess ad gæta, ad saman yid dönsku
arfsögnina hefir blandast af handahófi fródleikur sá, er elztu
sagnaritarar Dana höfdu úr þýzkum ritum (einkum kirkjusögu
Adams frá Brimum, en hann frá Einhard o. fl. sbr. Ark.
X. 131.). Fyrir því eru hin fornu konungatöl Dana (svo
sem hid langa konungatal Saxa) hvergi nærri laus vid
útlend áhrif, og bera þess ljós merki, ad þar er mörgu
dsamkynja ruglad saman, en íslenzka arfsögnin um Dana-
konunga (í ”Sögubroti” og Langfedgatali) er miklu óbrotnari,
og virdist engin ástæda til ad rekja hana til sudrænna sagna-
rita3
), enda mun Haraldr hilditönn og nánustu frændur
hans hafa verid uppi, ádur en árbækur Forn-Frakka fara
ad geta konunga á Xordurlöndum4
). Allar líkur lúta ad
‘) Sax. I. 52. sbr. VII. 363.
2) Sig. Fåfn. II. 23. Haraldr fellir líka rHunding konung” (Sax. VII.
362), eins og Helgi Hundingsbani.
3) S. Bugge heldur þessu ad vísu fram í ”Norsk Sagafortælling” 136
—39 bis., þar sem hann er ad grafast eftir upptökum sögunnar um Brá-
vallabardaga, en hann jâtar sjâlfur, ad tilgåtur sinar verdi eigi sannadar.
Sama má vist segja um tilraun H. Schücks (Sv. hist. Tidskr. 1895 : 39—88)
til ad gjöra ad sömu mönnum konungana i Sögubroti (og Ynglingatali) og
konunga ]>á, er útlend rit nefna (Sbr. F. J. i Å. n. O. 1895: 357. bis).
4) Á 8. öld eftir Norm. I 13.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0035.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free