- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
28

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

28 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
pvi, ad sögurnar um hann og frændlid hans stafi frå fornum
arfsögnum, sem eigi rót sina ad rekja til sannra vidburda
á Nordurlöndum eftir daga Hrólfs kraka, pá er par er sem
myrkast eftir skimuna, sem fornensku kvædin Beovulf og
Vidsld varpa yfir öld Hrólfs og samtidarmanna hans.
Reyndar er ávalt hætt vid, ad í slíkum sögum komi fram
menn, sem hafi aldrei verid til ödru vísi en í trú manna.
Glundrodinn í konungatölum Dana hefir verid ordinn syo
mikill seint á 12. öld, er Sveinn Ákason reit Danasögu sína,
ad hann treystir sér eigi til ad rita óslitid konungatal,
heldur hleypur yíir Harald hilditönn og marga adra Dana-
konunga, og byrjar eigi aftur fyr en komid er ad Knýt-
lingum eda nánustu forfedrum peirra. J>ó getur hann pess,
ad á pessu tímabili (eftir daga Ingjalds til Sigurdar Ragn-
arssonar ”lodbrókar”) hafi um langt skeid konungasynir
eigi tekid ríki eftir fedur sína, heldur dóttursynir eda (bródur-
eda) s3rstursynir (”nepotes altera parte tamen regali stirpe
editi”) konunga, og kemur pad nokkurnveginn heim vid pad,
sem sögur vorar segja um (Ivar vídfadma) Harald hilditönn
og Sigurd hring, enda minnir pad lika á ummæli Saxa um
Ólaf, eftirmann Ingjalds *), og på Hring (Ingjaldsson frá
Svíaríki) og Ála frækna (Sigurdarson frá Hringariki), systur-
sonu Haralds hilditannar, eda Hring og Sigurd hring, dóttur-
sonu ”Gautreks milda” (”qui et Godefridus est appellatus” a)).
Danskar fornsögur greinast mjög á um foreldra Haralds
hilditannar, og eru jafnvel berar mótsagnir um pá i Dana-
sögum Saxa. Hann getur um Borgar (”Borcarus”) og Gró
sem foreldra ”Haralds, er sidar var kalladur hilditönn”, jafn-
*) Saxi (VII. 319. bis) getur þess, ad sumir kalli Olaf systurson Ing-
jalds (o: son Ásu, IV. 290. bis), en er ófródur um athafnir hans, og kannast
þvi eigi vid ]>á sögn Sveins Akasonar (SE.D. I. 48), ad Olafr hafi lagt mörg
lönd undir sig, en sú sögn minnir á islenzku söguna um hid mikla herskap-
arveldi Ivars vídfadma, sem er eftirmadur Ingjalds (nokkurs), eins og Olafr.,
*) Sax VII. 367, VIII. 393, 435, IX. 439. (Sbr. Sax. VII. 363—65 um Olaf
Yngva og Ingjald Sviakonunga samtida Haraldi hilditönn).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0036.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free