- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
29

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar. 29
framt J>ví sem hann segir frá upphafi Gyriétar x
), sem verdur
sídar konaHålfdanarBorgarssonar og módirHaralds hilditannar
Danakonungs. Gyridr er talin dóttir Alfs (Sigarssonar) og
Álfhildar, dóttur Sigurdar Gautakonungs, en systur Yémundar
og Eysteins, sem ekkert er frå sagt. — Ann. Lund. telja
Danakonunga á undan Haraldi : Ingjald (Fróda-son), þá Ólaf
(son hans), þá Äsu drotningu (dóttur Olafs), en virdist yera
sama kona og Ása illráda Ingjaldsdóttir (systir Olafs) 1
Yngl. (43. k.)2
). Eftir Ásu er sagt ad Haraldr hilditönn
hafi komid til rikis, en eigi beint tekid fram, hvort hún
haíi verid módir hans eda eigi, þótt sambandid vísi heizt
til slikrar frændsemi milli þeirra. Hér virdist koma fram
sagnasamband milli hinna sidustu Ynglinga (Skilfinga) i
Svíþjód og Skjöldunga i Danmörku (Haralds hilditannar).
— Annars lætur Saxi o. fl. Danmörku vera skift milli
fimm höfdingja fyrir daga Haralds hilditannar, og kaliar
Saxi höfdingjana á Skáni ”Ostmarus” (Austmar? eda Eystein?)
þar sem flest forndönsk konungatöl nefna Borgar (Burghar
SRD. I. 16., 19., Borghard SRD. I. 154.). Eitt konungatal
(Ser. I. Run. SRD. I. 28) telur þessa höfdingja sonu Rag-
nars Alfsbana (”Regner Alfbane”), sem minnir á ”Ragnar
lodbrók” og sonu hans. Yirdist Borgarr (Buþar o: Bu(r)kar)
þar eiga ad vera fadir Haraids hilditannar, (er þó einn
höfdingja þessara nefndur Hrærekr).
*) Sbr. Ark. XXIX. 75—76 um ”G-uritha” og "Sivarus”.
2) Sbr. Müllenhoff, D. A. V. 382. Beov. telur Fróda og Ingjald eigi
Danakouunga, en lætur få vera samtida Hróari og Hrólfi (kraka), eins og
Ottar og Adils Sviakonunga, og Ingjald eiga Freyvöru, dóttur Hróars og
systur "Hredric’s” o: Hræreks ”bnöggvanbauga;;, sem Lft. (sbr. Hv. X. b.
V. og DI. I. 500) telur son Ingjalds og födur Fróda, födur Hålfdanar, födur
Hræreks, födur Haralds hilditannar. J>ótt hér hefdi mátt búast vid fleirum
ættlidum eftir Ynglirgatali, sem er åreidanlegast allra norrænna heimilda
um svo forn tídindi, þá er þessi grein Skjöldungatals merkileg ad því leyti;
sem hun bendir til: 1) sagnasambands milli Ingjalds, Hræreks og Haralds
hilditannar, 2) Upphafs ættnafna med Danakonungum, 3) TJpptÖku Fróda
og Ingjalds (Bardakonunga) i konungatalid danska sem forfedra Haralds
hilditannar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0037.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free