- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
30

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

30 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
íslenzkum sögusögnum ber eigi heldur saman um faderni
Haralds, þótt módir hans sé þar alstadar talin dóttir ívars
yídfadma Hálfdanarsonar ens snjalla. í Hyndluljódum og
flestum íslenzkum ættartölum fornkonunga er Haraldr hildi-
tönn talinn sonur Hræreks slöngvanbauga og Audar (djúp-
údgu) Ivarsdóttur (vídfadma, sbr. Sögubrot, Langfedgatal,
Nj. 25. k.), en Herv. XYL (Fas. I.) telur Harald son
Valdars konungs 1 Danmörku og Ålfhildar ívarsdóttur vid-
fadma (sbr.: Alfhildr amma Haralds hjå Saxa). Herv. telur
lika ”Eystein illråda” (o: Eystein belja *)) Sviakonung son
Haralds hilditannar, en þess er hvergi getid annars stadar
(sbr.: Eysteinn ömmubródir Haralds hjå Saxa).
Jbad er því mikill ågreiningur milli danskra og islenzkra
sögusagna um fyrirrennara Haralds hilditannar og uppruna
hans, en hvorumtveggja kemur saman um þad, ad Haraldr
hafi mist födur sinn á ungum aldri, en módir hans fordad
honum frá óvinum hans, ad hann hafi ordid voldugur og
vidlendur konungur, og fallid loks i orustu vid náfrændur
sina (Hring og Ala) a), en nidjar hans eigi komist til rikis
i Danmörku eftir hann, heldur frændur (útarfar) hans. —
Danska arfsögnin getur eigi neinna niðja Haralds hilditannar,
en islendingar hafa skrásett eina ættartölu frå honum
(Ldn. Y. 1., sbr. Nj. 25. k.). Hafa sumir 3) talid þá ættar-
tölu ”marklausan tilbúning”, en ólíklegt er, ad enginn fótur
sé fyrir henni, enda bendir sumt til þess, ad hún sé runnin
frá Sæmundi fróda i Odda (1056—1133), einum af elztu
og merkustu rithofundum islands4
). Hann hefir talid ætt
’) Yidurnefnid "beli* (sama ord og jötunsheitid Beli, sbr.: Belja-dólgr
= Freyr) mun vera samstofna vid hyrheitict Sibilja (i Kagnars s. lodbrókar
sbr. B. Kahle i Ark. XXYI. 172. bis.).
2) Sögubrot getur ad visu eigi frændsemi Haralds vid Ala frækna
(eins og Saxi), en lætur Starkad gamla vera med Åla, eins og Yngl. 29. k.
sem telur Ala til Skjöldunga ættar, og er hann eftir því frændi Haralds.
3) B. Th. Melsted: Isis. I. 234.
*) Sbr. Dipl. Isl. I. 502-508.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0038.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free