- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
32

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

32 Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar.
lauslega eda af handahófi vid Harald hilditönn *) (ætt-
lidirnir bædi of fáir og óvíst um suma þeirra), en fyrir því
þarf hún eigi ad vera tómur tilbúningur. Sú sögn gat
gengid í ættinni, ad hún væri í frændsemi vid Harald hildi-
tönn eda Skjöldunga, (sbr.: Gormr heimshi Danakonungur,
sera gat ad y ís u fengid vidurnefni sitt af því, ad hann sat
ávalt heima, Sax. IX. 469.) 2). Saxi kannast vid samband
Haraids hilditannar vid pråndheim og (Olaf) prændakonung *),
og í Håleygjatali er prándr (|>róndr) settur milli tveggja
Haralda. Håkon jarl Grjótgardsson (f. nålægt 830?) er þar
talinn fjórdi madur frá Haraldi |>råndarsyni (Naumdæla-
jarli)*), en í ættartölu Hrafns heimska (hinni lengri) er
Hrafn (f. nålegt 870?) talinn fimti madur frá jbråndi gamla
(Haraids syni). |»ad virdist eigi ólíklegt, ad hér sé um
skyldar ættir ad ræda, og Haralds-nafnid bendir á sagna-
samband milli þeirra og Skjöldunga (í Danmörku og Noregi
sunnanverdum), því ad nafn þetta er einkum tengt vid Dan-
mörku og Skjöldunga í fornsögum, en fátítt i Noregi annars
stadar en í konungsættinni5
). Gudbr. Yigfússon hefir sagt
(Safn I. 264): ”Milli Hålogalands og J>råndheims, og Agda
á hinn bóginn, hefir fra alda ödli verid nåid samband; allar
fornsögur lúta ad því” . . ., og á ödrum stad (402. bis):
”Hálogalandi og Danmörku lendir vida saman 1 fornsögum”.
Haralds-nafnid kemur einna fyrst fram í Noregi á Ogdum.
”Hávarr enn handrammi” (sbr.: ”Hålfdan bjargrammi” hjå
*) Sbr. G. V.: Safn I. 285. og 227. bis: ”fa d er af bandahófi, hvar eda
hvernig menn skeyttu ættir sinar vid fornaldarættirnar, eftir því hvad peir
mundu langt fram”.
a) Sbr. Gísli Brynjúlfson s. N. Fél. XIII. 143-144.
3) Saxi VII. 365. Sidar (VIII. 895.) lætur Saxi Eymund (”Omund
Danakonung, einn af frændnm Haralds, veita J
brandi konungi i Noregi lid
gegn sama óvini (Ruslu skjaldmey), sem Haraldr hefir felt.
*) ”Hversu Noregr bygdist” I. (Fas II.) telur Hákon Grjótgardsson 3.
mann frå pessum Haraldi (födur Herlaugs, födur Grjótgards) og nefnir eigi
nema einn Herlaug, par sem Håleygjatal telur tvo (fedga) med pvi nafni.
5) Sbr. E. H. Lind Í Sv. hist. Tidskr. 1896, 248. bis.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0040.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free