- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
33

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar. 38
Saxa) finst bædi í Skjöldungatali og Háleygjatali, og þeir
Godlaugr og Gýlaugr ”Háleygjakonungar” eru bádir nokkud
ridnir vid Danmörku (sbr. Ynglingatal og Yngl. ’26. 28. k.).
fetta samband vid Agdir og Danmörku stafar vist fremur
frâ Háleygjum, er verid hafa sæfaraþjód, heldur en frá
frændum, er fastheldnari hafa verid vid átthaga sina og
lítinn þátt tekid í víkingaferdum *), en hins vegar hafa þó
edlilega miklar samgöngur og vidskifti verid milli Håleygja
og frænda 2), og håleygskir og naumdælskir höfdingjar flutt
sig stundum til fråndheims og fengid par stadfestu (eins og
sagt er um Håleygja- og Naumdælajarla og sidar um 01vi
hvita, er fór frá Álmdölum á Yrjar, Ldn IY. 1.). Sömu
leid gátu forfedur Hrafns heimska farid, og á þad gæti
bent vidurnefni fórólfs: ”Váganef” (dregid af Vágum í
Lófót). fetta visar alt til sagnasambands milli hinna fornu
Danakonunga og höfdingja nyrzt i Noregi3), og J>adan mun
þad stafa, ad ætt Hrafns heimska hefir verid tengd vid Har-
ald hilditönn Danakonung, Jíótt engin rök sé annars til’
þess, ad sá Haraldr hafi átt afkvæmi eftir sig *), nema ef
telja skal þá sögn Herv. (XYI), ad sonur hans hafi verid
1) Sbr. J. E. Sars: Udsigt1 I. 180. G-rjotørardr og Saløardr á Nordmæri
minna å Valørards-nafnid i ætt Hrafns heimska.
a) Sbr. H. Koht i N. hist. Tidskr. IV. R. VI. 16. bis.
*) Eftirtektarverd eru höfnin B rynjólfr og Bárctr í Háleygjatali, med
því ad þau koma fram i sömu röä í annari háleygskri höfdingja-ætt (Torga-
ættinni, Egilss. 7, k.), og þar eru lika nöfnin Hárekr og Hrœrekr. sem ættgeng
hafa verid med Danakonungum. Bendir þetta å skyldleika Torga-ættarinnar
vid ætt Háleygjajarla, enda er Hemingssagan stadbundin vid Torgar, en
Hemingr mun upphaflega vera sama sagnahetja og Sæmingr (Semingr), ætt-
fadir Háleygjajarla (sbr. H. Koht: Nh. T. IV. R. VI. 6. bis).
4) fcótt Einarr skálaglam telji Danakonung þann, er hann kvedur um,
til ”ættar Hilditanns”, þá sanna slik ummæli ekki annad en þad, ad Einarr
hafi skodad Danakonunga à 10. öld sömu ættar og hina nafnfrægu Skjöld-
unga, og nefnt þvi sem höfud ættarinnar frægan samnafna konungs þess. er
hanu kvad um (Haralds blátannar). í ”Geisla” er Ólafr helgi kalladur :
”máttigt hjfud åttar” o : konungsættarinnar í Noregi, þótt hún væri eigi
komin frå honum, heldur Haraldi hardråda, hálfbródur hans (FJ. Skd. B?
429. bis.). Sbr. Ark. X X IX . 77. n. 3.
ARKIV FÜR NORDISK FILOLOOI XXKl, NT FÖLJD XXVH. 3

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0041.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free