- Project Runeberg -  Arkiv for/för nordisk filologi / Trettioförsta Bandet. Ny följd. Tjugosjunde Bandet. 1915 /
35

(1882) With: Gustav Storm, Axel Kock, Erik Brate, Sophus Bugge, Gustaf Cederschiöld, Hjalmar Falk, Finnur Jónsson, Kristian Kålund, Nils Linder, Adolf Noreen, Gustav Storm, Ludvig F. A. Wimmer, Theodor Wisén
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón Jónsson: Ætt Haralds hilditannar. B5
adra ættmenn hans eru mjög sundurleitar frásagnir í dönskum
og íslenzkum heimildarritum, þótt ýms atridi sé sameig-
inleg, og allmörg nöfn ættmanna Haralds og þeirra, er
snerta sögu hans, komi fram bædi i dönskum og íslenzkum
sögum um þá frændur. Alt er því óljóst um upphaflegt
samband Haralds hilditannar vid adra fornkonunga og sagn-
ahetjur. Elzta heimildin um ætt hans mun vera Hynd-
luljód, og er hann þar sagdur sonur Hrœreks slöngvanbauga 1)
og Autar djúpúðgu ívarsdóttur. Må ætla ad þad sé sönnu
næst, enda kannast danskar sagnir vid Hrærek konung sam-
tida Haraldi hilditönn, en um foreldra Haralds segir sitt
hver. Skal hér minst nokkru nánara á missagnirnar i Herv.
XVI. um ”Valdar konung” og ”Eystein illråda”, sem eru
þar taldir fadir og sonur Haralds hilditannar.
Valdarr er ad eins nefndur 1 islenzkum ritum, en al-
stadar talinn Danahonungur. Hans er getid 1 vísu i Herv.
(XII) og i Langfedgatali (Hv. N. b. III.) er hann kalladur
”enn mildi" og talinn medal Danakonunga (sem sonur Hróars
og fadir Haralds gamla). Arngrímur Jónsson telur í ágripi
sínu af Skjöldungasögu (Ån. 0. 1894) Valdar ”frænda Val-
damars” (”Waldemari nepos”), en er ófródur um frændsemi
hans vid Danakonunga, lætur hann deila um rlki vid
Hrærek, frænda Hrólfs kraka, og eignast loks ríki á Skáni
úr skiftum þeirra. Oftast er Valdarr talinn langafi ívars
vidfadma, en Herv. XVI. telur hann tengdason ívars og
födur Haralds hilditannar (og Randves). í Gudrúnarkvidu
II. 19. er Valdarr Danakonungur nefndur ásamt slafneskum
höfdingjum (svo sem Jarizleifi)2), og visa þau nöfn heizt
*) pótt A. Olrik hafi fært rök til þess, ad vidurnefnin ”hnöggvanbaugi*
og ”slöngmnbaugi” eigi bædi vid sama fornkonung (brædrung Hrólfs kraka),
|)á er ekkerfc þvi til fyrirstödu, ad samnefndur konungur (af sömu ætt) hafi sídar
fengid auknefnid ”slöngvanbaugi”, eins og mörg dæmi sýna (sbr. Tím. Bmf.
XI. 18. nm. og F.J. Ån. O. 1907, 366. og má J>ar enn bæta víd dæmi Mag-
núss konungs minnisTcjaïdar -f 1374, Isl. Ann., sbr. Fms. X. 27.).
a) Islenzskum sagnamönnum hætti mjög vid þvi, ad láta jafnan höfd-
ingja fjarlægra landa heita sömu’ nöfnum (sbr. F.J. um Baldvina-nafnid i

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:26:49 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/anf/1915/0043.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free